Meintur morðingi birti myndband á YouTube Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. maí 2014 14:55 "Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. Meðal hinna látnu er sá sem grunaður er um árásina. Sjö til viðbótar eru slasaðir að sögn lögreglustjórans, Bill Brown. „Þetta er augljóslega verk brjálaðs manns.“ Árásina segir hann hafa verið skipulagða sem morð en tilviljun hafi þó ráðið hverjir urðu fyrir henni. Lögreglan hefur ekki gefið út hver sá grunaði er. En Brown segir myndband sem sem birt var á vefsíðunni YouTube í gær tengjast árásinni. Í myndbandinu má sjá ungan mann sem kynnir sig undir nafninu Elliot Rodger og segist vera 22 ára. Hann situr við stýrið á bíl og segir myndbandið vera sitt síðasta. Segist hann hafa verið einmana síðustu átta ár og sé orðinn þreyttur á að vera sífellt hafnað af kvenfólki. Rodger er yfirvegaður er hann segist ætla að verða öllum þeim sem verða á leið hans að bana. „Ég mun njóta þess að drepa ykkur öll. Þið munið loksins sjá að ég er ykkur æðri,“ segir hann. „Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Nemandi við háskólann, Michael Vitak, sem varð vitni að árásinni sagði í samtali við fréttastofu ABC að hann hefði séð skotið úr BMW bifreið. Skotið hefði hæft eina konu sem lést og aðra konu sem særðist illa. „Ég heyrði skothljóð og öskur,“ sagði hann. „Ég vona að það sé í lagi með konuna.“ Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. Meðal hinna látnu er sá sem grunaður er um árásina. Sjö til viðbótar eru slasaðir að sögn lögreglustjórans, Bill Brown. „Þetta er augljóslega verk brjálaðs manns.“ Árásina segir hann hafa verið skipulagða sem morð en tilviljun hafi þó ráðið hverjir urðu fyrir henni. Lögreglan hefur ekki gefið út hver sá grunaði er. En Brown segir myndband sem sem birt var á vefsíðunni YouTube í gær tengjast árásinni. Í myndbandinu má sjá ungan mann sem kynnir sig undir nafninu Elliot Rodger og segist vera 22 ára. Hann situr við stýrið á bíl og segir myndbandið vera sitt síðasta. Segist hann hafa verið einmana síðustu átta ár og sé orðinn þreyttur á að vera sífellt hafnað af kvenfólki. Rodger er yfirvegaður er hann segist ætla að verða öllum þeim sem verða á leið hans að bana. „Ég mun njóta þess að drepa ykkur öll. Þið munið loksins sjá að ég er ykkur æðri,“ segir hann. „Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Nemandi við háskólann, Michael Vitak, sem varð vitni að árásinni sagði í samtali við fréttastofu ABC að hann hefði séð skotið úr BMW bifreið. Skotið hefði hæft eina konu sem lést og aðra konu sem særðist illa. „Ég heyrði skothljóð og öskur,“ sagði hann. „Ég vona að það sé í lagi með konuna.“
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira