Ragnar og félagar mæta Everton | Riðlarnir í Evrópudeildinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. ágúst 2014 11:40 Ragnar Sigurðsson og félagar slógu Real Sociedad út í umspilinu. Vísir/AFP Ragnar Sigurðsson og félagar í FK Krasnodar mæta Everton, Wolfsburg og Lille í undankeppni Evrópudeildarinnar í ár en dregið var í Mónakó rétt í þessu. Ragnar og félagar slógu út Real Sociedad með 3-0 sigri á heimavelli í gær og taka því þátt í fyrsta sinn í Evrópudeildinni í ár. Ótrúlegur uppgangur hefur verið hjá félaginu undanfarin ár en félagið var stofnað árið 2008. Riðillinn sem Ragnar og félagar lentu í er sá sterkasti en auk Everton eru lið Wolfsburg og Lille sem hafa á undanförnum árum tekið þátt í Meistaradeildinni.Rúrik Gíslason og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta Club Brugge, Torino og Helsinki í C-riðli.Riðlarnir eru:A: Villareal Borussia Mönchengladbach FC Zurich Apollon LimassolB: FC Copenhagen Club Brugge Torino HJK HelsinkiC: Tottenham Besiktas Partizan AsterasD: Salzburg Celtic Dinamo Zagreb AstraE: PSV Panathanaikos Estoril Praia Dinamo MoskvaF: Inter Dnipro Saint Etienne QarabagG: Sevilla Standard Liege Feyenoord RijekaH: Lille Wolfsburg Everton KrasnodarI: Napoli Sparta Praha Young Boys Slovan BratislavaJ: Dynamo Kyiv Steaua Bucarest Rio Ave AalborgK: Fiorentina PAOK Guingamp Dinamo MinskL: Metalist Trabzonspor Legia Warsaw Lokeren Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Ragnar Sigurðsson og félagar í FK Krasnodar mæta Everton, Wolfsburg og Lille í undankeppni Evrópudeildarinnar í ár en dregið var í Mónakó rétt í þessu. Ragnar og félagar slógu út Real Sociedad með 3-0 sigri á heimavelli í gær og taka því þátt í fyrsta sinn í Evrópudeildinni í ár. Ótrúlegur uppgangur hefur verið hjá félaginu undanfarin ár en félagið var stofnað árið 2008. Riðillinn sem Ragnar og félagar lentu í er sá sterkasti en auk Everton eru lið Wolfsburg og Lille sem hafa á undanförnum árum tekið þátt í Meistaradeildinni.Rúrik Gíslason og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta Club Brugge, Torino og Helsinki í C-riðli.Riðlarnir eru:A: Villareal Borussia Mönchengladbach FC Zurich Apollon LimassolB: FC Copenhagen Club Brugge Torino HJK HelsinkiC: Tottenham Besiktas Partizan AsterasD: Salzburg Celtic Dinamo Zagreb AstraE: PSV Panathanaikos Estoril Praia Dinamo MoskvaF: Inter Dnipro Saint Etienne QarabagG: Sevilla Standard Liege Feyenoord RijekaH: Lille Wolfsburg Everton KrasnodarI: Napoli Sparta Praha Young Boys Slovan BratislavaJ: Dynamo Kyiv Steaua Bucarest Rio Ave AalborgK: Fiorentina PAOK Guingamp Dinamo MinskL: Metalist Trabzonspor Legia Warsaw Lokeren
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira