Kolbeinn: Býst við að geta spilað Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 19:45 Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti