Körfubolti

Tölfræðin á HM í körfubolta | Myndbönd

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Senegalinn Dieng hefur spilað fantavel á HM.
Senegalinn Dieng hefur spilað fantavel á HM. Vísir/Getty
Riðlakeppninni á HM í körfubolta lauk í gær, en 16-liða úrslitin hefjast á morgun með fjórum leikjum. Vísir tók saman tölfræði úr riðlakeppninni, sem sjá má hér að neðan.

Flest stig (að meðaltali í leik):


1. J.J. Barea (Púertó Ríkó) - 22,0 stig

2. Luis Scola (Argentína) - 21,6 stig

3.-4. Andray Blatche (Filippseyjar) - 21,2 stig

3.-4. Pau Gasol (Spánn) - 21,2 stig

5. Fransisco Garcia (Dómíkanska lýðveldið) - 20,3 stig

6. Bojan Bogdanovic (Króatía) - 20,0 stig

7. Hamed Haddadi (Íran) - 18,8 stig

8. Gorgui Dieng (Senegal) - 18,0 stig

9. Yanick Moreira (Angóla) - 17,8 stig

10. Goran Dragic (Slóvenía) - 17,4 stig

Flest fráköst:

1. Andray Blatche - 13,8 fráköst

2.-3. Gorgui Dieng - 11,4 fráköst

2.-3. Hamed Haddadi - 11,4 fráköst

4. Giannis Bourousis (Grikkland) - 10,0 fráköst

5. Ömer Asik (Tyrkland) - 9,2 fráköst

Flestar stoðsendingar:

1.-2. Petteri Kopenen (Finnland) - 5,8 stoðsendingar

1.-2. Ricky Rubio (Spánn) - 5,8 stoðsendingar

3. Xane Dalmeida (Senegal) - 5,6 stoðsendingar

4.-5. Facundo Campazzo (Argentína) - 5,0 stoðsendingar

4.-5. Eugene „Pooh“ Jeter (Úkraína) - 5,0 stoðsendingar

Blatche er með flottar tölur.Vísir/Getty
Flest varin skot:

1. Jonghyun Lee (S-Kórea) - 2,6 varin

2. Hamady Ndiaye (Senegal) - 2,2 varin

3.-4. Pau Gasol - 2,0 varin

3.-4. Jongkyu Kim (S-Kórea) - 2,0 varin

5.-6. Anthony Davis (Bandaríkin) - 1,8 varin

5.-6. Gorgui Dieng - 1,8 varin

Flestir stolnir boltar:

1. Ricky Rubio - 3,4 stolnir

2.-3. James Harden (Bandaríkin) - 2,6 stolnir

2.-3. Mahdi Kamrani (Íran) - 2,6 stolnir

4.-5. Kyrie Irving (Bandaríkin) - 2,2 stolnir

4.-5. Pablo Prigioni (Argentína) - 2,2 stolnir

Flestar spilaðar mínútur:

1. Gorgui Dieng - 38,2 mínútur

2. Andray Blatche - 33,8 mínútur

3. Bojan Bogdanovic - 33,0 mínútur

4. Samed Nikkhah Bahrami (Íran) - 32,4 mínútur

5. Luis Scola - 32,2 mínútur

Flest framlagsstig:

1. Gorgui Dieng - 22,8

2.-3. Andray Blatche - 22,4

2.-3. Luis Scola - 22,4

4. Pau Gasol - 22,2

5. Kenneth Faried (Bandaríkin) - 21,6

Falleg karfa hjá Barea: Tilþrif hjá Blatche: Pau Gasol öflugur: Kopenan kann að gefa sendingar:

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×