Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2015 10:48 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. Vísir/Pjetur Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, mætti á fund utanríkismálanefndar í morgun. Á fundinum var til umræðu bréf ráðherrans til Evrópusambandsins um að Ísland væri ekki umsóknarríki lengur að sambandinu. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir frá því á Facebook-síðu sinni að utanríkisráðherra hafi tekið af allan vafa varðandi aðildarumsóknina á fundinum: „Ráðherra Utanríkismála á fundi utanríkismálanefndar rétt í þessu: Aðildarviðræðum er formlega lokið, við erum búin að núllstilla ferlið, ef ný ríkisstjórn vill hefja slíkar viðræður á nýju þá er hún á núlli.“ Utanríkismálanefnd á að vera utanríkisráðherra til ráðuneytis í utanríkismálum en ekki var haft samráð við nefndina vegna bréfsins fræga sem Gunnar Bragi afhenti ESB í liðinni viku. Túlkun bréfsins og hvað það þýðir í raun varðandi aðildarumsókn Íslands að sambandinu hefur verið nokkrum vafa undirorpinn en í huga utanríkisráðherra er málið kristaltært: aðildarviðræðum er formlega lokið.Post by Byrgíta Jónsdóttir. Tengdar fréttir Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Ákvörðunin tekin í samráði við ESB. 16. mars 2015 18:59 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30 Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, mætti á fund utanríkismálanefndar í morgun. Á fundinum var til umræðu bréf ráðherrans til Evrópusambandsins um að Ísland væri ekki umsóknarríki lengur að sambandinu. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir frá því á Facebook-síðu sinni að utanríkisráðherra hafi tekið af allan vafa varðandi aðildarumsóknina á fundinum: „Ráðherra Utanríkismála á fundi utanríkismálanefndar rétt í þessu: Aðildarviðræðum er formlega lokið, við erum búin að núllstilla ferlið, ef ný ríkisstjórn vill hefja slíkar viðræður á nýju þá er hún á núlli.“ Utanríkismálanefnd á að vera utanríkisráðherra til ráðuneytis í utanríkismálum en ekki var haft samráð við nefndina vegna bréfsins fræga sem Gunnar Bragi afhenti ESB í liðinni viku. Túlkun bréfsins og hvað það þýðir í raun varðandi aðildarumsókn Íslands að sambandinu hefur verið nokkrum vafa undirorpinn en í huga utanríkisráðherra er málið kristaltært: aðildarviðræðum er formlega lokið.Post by Byrgíta Jónsdóttir.
Tengdar fréttir Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Ákvörðunin tekin í samráði við ESB. 16. mars 2015 18:59 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30 Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30
Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16