250 saknað eftir nýja aurskriðu í Nepal Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2015 13:01 Mikil eyðilegging blasir við íbúum Nepals. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/AFP Um 250 manns er saknað eftir að aurskriða féll í morgun í þorpi í Nepal, nærri þeim stað sem upptök skjálftans á laugardagsins var. Að sögn Reuters varð flóðið í Rasuwa-héraði, um 120 kílómetrum norður af nepölsku höfuðborginni Katmandú. Héraðsstjórinn Uddhav Bhattarai staðfestir þetta í samtali við fjölmiðla. Hann segist ekki geta útilokað að erlendir ferðamenn hafi orðið fyrir flóðinu. „Þetta svæði er vinsælt á meðal ferðamanna.“ Hann segir slæmt veður vera á staðnum og að mikið rigningaveður geri björgunarmönnum erfitt fyrir. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tónleikar til styrktar þolenda jarðskálftanna í Nepal Alvogen heldur styrktartónleika í samstarfi við Rauða krossinn og Unicef. 28. apríl 2015 12:50 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um 28. apríl 2015 11:18 Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast til Nepal en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. 28. apríl 2015 09:07 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Fleiri fréttir Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var á íslenskum hesti Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Sjá meira
Um 250 manns er saknað eftir að aurskriða féll í morgun í þorpi í Nepal, nærri þeim stað sem upptök skjálftans á laugardagsins var. Að sögn Reuters varð flóðið í Rasuwa-héraði, um 120 kílómetrum norður af nepölsku höfuðborginni Katmandú. Héraðsstjórinn Uddhav Bhattarai staðfestir þetta í samtali við fjölmiðla. Hann segist ekki geta útilokað að erlendir ferðamenn hafi orðið fyrir flóðinu. „Þetta svæði er vinsælt á meðal ferðamanna.“ Hann segir slæmt veður vera á staðnum og að mikið rigningaveður geri björgunarmönnum erfitt fyrir.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tónleikar til styrktar þolenda jarðskálftanna í Nepal Alvogen heldur styrktartónleika í samstarfi við Rauða krossinn og Unicef. 28. apríl 2015 12:50 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um 28. apríl 2015 11:18 Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast til Nepal en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. 28. apríl 2015 09:07 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Fleiri fréttir Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var á íslenskum hesti Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Sjá meira
Tónleikar til styrktar þolenda jarðskálftanna í Nepal Alvogen heldur styrktartónleika í samstarfi við Rauða krossinn og Unicef. 28. apríl 2015 12:50
Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11
Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um 28. apríl 2015 11:18
Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast til Nepal en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. 28. apríl 2015 09:07