Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 20:41 Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gerði sjávarútveg að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. „Við munum ekki ná neinum árangri með því að kollvarpa núverandi kerfi í heild sinni. Það verður gert í litlum og markvissum skrefum eins og gert var ráð fyrir í makrílfrumvarpinu sem lagt var fram á þessu þingi. Það náðist ekki saman um það þó að þar hafi verið mætt öllum kröfum.“ Þetta sagði Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hún sagði það umhugsunarvert að flokkar geti ekki stutt frumvörp þar sem mætt er öllum kröfum þeirra. Þórunn gerði íslenskan sjávarútveg að umræðuefni í ræðu sinni eins og sjá má hér að ofan. Hún sagði íslenskan sjávarútveg þann eina innan OECD landanna sem ekki er ríkisstyrktur og mikilvægt að sjávarútveginum vegni vel. „Það er einfaldlega ekki nóg að eiga skip til að búa til verðmæti, það þarf að kunna að veiða fiskinn, verka fiskinn og selja fiskinn,“ sagði Þórunn. Hún sagði sjávarútveg ná allt frá veiðum til markaðssetningar. Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti „óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag. Slík afstaða er ábyrgðarlaus og ekki til þess fallin að auka virðingu Alþingis.“ Alþingi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
„Við munum ekki ná neinum árangri með því að kollvarpa núverandi kerfi í heild sinni. Það verður gert í litlum og markvissum skrefum eins og gert var ráð fyrir í makrílfrumvarpinu sem lagt var fram á þessu þingi. Það náðist ekki saman um það þó að þar hafi verið mætt öllum kröfum.“ Þetta sagði Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hún sagði það umhugsunarvert að flokkar geti ekki stutt frumvörp þar sem mætt er öllum kröfum þeirra. Þórunn gerði íslenskan sjávarútveg að umræðuefni í ræðu sinni eins og sjá má hér að ofan. Hún sagði íslenskan sjávarútveg þann eina innan OECD landanna sem ekki er ríkisstyrktur og mikilvægt að sjávarútveginum vegni vel. „Það er einfaldlega ekki nóg að eiga skip til að búa til verðmæti, það þarf að kunna að veiða fiskinn, verka fiskinn og selja fiskinn,“ sagði Þórunn. Hún sagði sjávarútveg ná allt frá veiðum til markaðssetningar. Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti „óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag. Slík afstaða er ábyrgðarlaus og ekki til þess fallin að auka virðingu Alþingis.“
Alþingi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira