Tókust Ásgeir Börkur og Ásmundur í hendur? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2015 13:25 Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46
Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00
Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15