Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:00 Genzebe Dibaba var eitt stórt bros þegar hún kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi kvenna. Vísir/Getty Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira
Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira
Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52
Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30