Auðvelt hjá Keflvíkingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2015 21:00 Keflavík er komið á blað í Domino's deildinni. vísir/þórdís Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30
Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15
Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11