Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París Bjarki Ármannsson skrifar 16. nóvember 2015 18:49 Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Vísir/Andri Marinó Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02
ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15