Benzema vill vinna EM með Valbuena Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2015 18:09 Vísir/Getty Karim Benzema mun í kvöld tjá sig í fyrsta sinn um fjárkúgunarmálið sem vakið hefur mikla athygli í Frakklandi. Benzema, sem leikur með Real Madrid, hefur verið ákærður fyrir að taka þátt í samsæri um að beita annan franskan landsliðsmann, Mathieu Valbuena, fjárkúgun vegna kynlífsmyndbands þess síðarnefnda. Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakka ekki hrifinn af Benzema Benzema hefur viðurkennt að hann hafi komið að málinu en neitar því að hafa haft rangt við. „Vonandi endar þetta vel og allt verður í lagi. Að við getum aftur spilað saman í franska landsliðinu og unnið EM,“ sagði Benzema í viðtalinu sem verður birt í heild sinni í kvöld. „Ég er ekki að þykjast fyrir myndavélirnar. Ég er ekki að spila neinn leik,“ sagði Benzema enn fremur. „Ég er hingað kominn til að vera heiðarlegur.“ Sjá einnig: Valbuena opnar sig um fjárkúgunarmálið Enn liggur ekki nákvæmlega ljóst fyrir hver þáttur Benzema er í málinu en talið er að hann hafi komið að máli við Valbuena á æfingu franska landsliðsins í haust fyrir hönd æskuvinar síns og hvatt hann til að hafa samband við aðila sem segjast vera með umrætt myndband í sínum fórum. Benzema má samkvæmt dómsúrskurði ekki hitta Valbuena á meðan rannsókn málsins stendur og því geta þeir ekki verið saman í franska landsliðinu. Ef málið dregst á langinn fram yfir EM er ljóst að aðeins annar þeirra á möguleika á að taka þátt í mótinu. Hvorugur þeirra var valinn í franska landsliðið í síðasta mánuði. Fótbolti Fjárkúgunarmál Karims Benzema Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Karim Benzema mun í kvöld tjá sig í fyrsta sinn um fjárkúgunarmálið sem vakið hefur mikla athygli í Frakklandi. Benzema, sem leikur með Real Madrid, hefur verið ákærður fyrir að taka þátt í samsæri um að beita annan franskan landsliðsmann, Mathieu Valbuena, fjárkúgun vegna kynlífsmyndbands þess síðarnefnda. Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakka ekki hrifinn af Benzema Benzema hefur viðurkennt að hann hafi komið að málinu en neitar því að hafa haft rangt við. „Vonandi endar þetta vel og allt verður í lagi. Að við getum aftur spilað saman í franska landsliðinu og unnið EM,“ sagði Benzema í viðtalinu sem verður birt í heild sinni í kvöld. „Ég er ekki að þykjast fyrir myndavélirnar. Ég er ekki að spila neinn leik,“ sagði Benzema enn fremur. „Ég er hingað kominn til að vera heiðarlegur.“ Sjá einnig: Valbuena opnar sig um fjárkúgunarmálið Enn liggur ekki nákvæmlega ljóst fyrir hver þáttur Benzema er í málinu en talið er að hann hafi komið að máli við Valbuena á æfingu franska landsliðsins í haust fyrir hönd æskuvinar síns og hvatt hann til að hafa samband við aðila sem segjast vera með umrætt myndband í sínum fórum. Benzema má samkvæmt dómsúrskurði ekki hitta Valbuena á meðan rannsókn málsins stendur og því geta þeir ekki verið saman í franska landsliðinu. Ef málið dregst á langinn fram yfir EM er ljóst að aðeins annar þeirra á möguleika á að taka þátt í mótinu. Hvorugur þeirra var valinn í franska landsliðið í síðasta mánuði.
Fótbolti Fjárkúgunarmál Karims Benzema Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira