Sanders vonast eftir sigri í New Hampshire Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2016 07:41 Dixville Notch kemst í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Vísir/EPA Forval fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fer fram í New Hampshire í dag. Kjósendur munu greiða atkvæði sín og forsetaframbjóðendur notuðu gærdaginn til að skjóta föstum skotum á hvorn annan. Samkvæmt reglunum í New Hampshire mega bæir með færri en hundrað íbúa kjósa strax eftir miðnætti og var það til dæmis gert í bænum Dixville Notch. Af þeim níu sem mega kjósa í bænum Dixville Notch í New Hampshire, kusu fjórir Bernie Sanders. Þrír kusu John Kasich og tveir kusu Donald Trump. Bærinn er iðulega fyrstur til að gefa upp niðurstöður sínar í forvali fyrir forsetakosningar og kemst alltaf í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Samkvæmt könnunum er Trump líklegastur Repúblikana til að vera kosinn í New Hampshire og Bernie Sanders þykir líklegur til að sigra Hillary Clinton.Trump skaut hörðum skotum að Jeb Bush í sjónvarpsviðtali í gær og sagði hann vera að brotna niður. Hann sagði Bush vera ofdekrað barn og að fjölskylda hans skammaðist sín vegna hans.Bush sjálfur lýsti Trump sem „loser“, lygara og vælukjóa. Hann sagði Trump vera versta möguleikann í forsetaframboðinu og gerði út á tilhneigingu Trump til að meðal annars móðga konur, gera grín að fötluðum og kalla bandaríska stríðsfanga aumingja. Þrátt fyrir að New Hampshire sé ekki stórt né fjölmennt ríki þykir það mjög mikilvægt. Þetta er annað ríkið sem forvalið á sér stað og er það mikilvægt til að koma framboðum af stað. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53 Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06 Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00 Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Forval fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fer fram í New Hampshire í dag. Kjósendur munu greiða atkvæði sín og forsetaframbjóðendur notuðu gærdaginn til að skjóta föstum skotum á hvorn annan. Samkvæmt reglunum í New Hampshire mega bæir með færri en hundrað íbúa kjósa strax eftir miðnætti og var það til dæmis gert í bænum Dixville Notch. Af þeim níu sem mega kjósa í bænum Dixville Notch í New Hampshire, kusu fjórir Bernie Sanders. Þrír kusu John Kasich og tveir kusu Donald Trump. Bærinn er iðulega fyrstur til að gefa upp niðurstöður sínar í forvali fyrir forsetakosningar og kemst alltaf í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Samkvæmt könnunum er Trump líklegastur Repúblikana til að vera kosinn í New Hampshire og Bernie Sanders þykir líklegur til að sigra Hillary Clinton.Trump skaut hörðum skotum að Jeb Bush í sjónvarpsviðtali í gær og sagði hann vera að brotna niður. Hann sagði Bush vera ofdekrað barn og að fjölskylda hans skammaðist sín vegna hans.Bush sjálfur lýsti Trump sem „loser“, lygara og vælukjóa. Hann sagði Trump vera versta möguleikann í forsetaframboðinu og gerði út á tilhneigingu Trump til að meðal annars móðga konur, gera grín að fötluðum og kalla bandaríska stríðsfanga aumingja. Þrátt fyrir að New Hampshire sé ekki stórt né fjölmennt ríki þykir það mjög mikilvægt. Þetta er annað ríkið sem forvalið á sér stað og er það mikilvægt til að koma framboðum af stað.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53 Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06 Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00 Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53
Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06
Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00
Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00
Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00