Trump ósáttur við kynþátt dómara Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2016 22:36 Vísir/EPA Forsetaframbjóðandinn Donald Trump stendur nú í málaferlum vegna Tump háskólans svokallaða. Dómarinn í málinu á rætur sínar að rekja til Spánar og telur Trump að honum sé verulega illa við sig vegna ætlana Trump að byggja vegg við landamæri Mexíkó. Fólkið sem höfðaði málið gegn Trump hafði verið lofað kennslu í fasteignaviðskiptum. Þau greiddu hins vegar 36 þúsund dali og fengu fyrir það þriggja daga námskeið. Ofan á það hafði þeim verið lofað að fá myndatöku með milljónamæringnum, en þurftu að sætta sig við að láta taka mynd af sér með pappaspjaldi með mynd af Trump. Stór hluti kennara á námskeiðinu voru fjárfestar sem höfðu orðið gjaldþrota. Málið kom upp í síðustu kappræðum Repúblikana þegar Marco Rubio sagði fólk hafa tekið lán til að komast í „háskóla Trump“ sem væri ekki ekta skóli. „Vitið þið hvað þau fengu? Þau fengu að taka mynd af sér með mynd af Donald Trump,“ sagði Rubio.Ted Cruz greip þá inn í og sagði kjósendum að gera sér grein fyrir því að um svikamál væri að ræða. Ef hann fái tilnefningu Repúblikana gæti hann þurft að fara fyrir rétt í miðri kosningabaráttu og svara spurningum um hvort hann hafi svindlað á fólki.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar segir Trump málinu hefði átt að vera vísað frá fyrir löngu síðan. Það hafi hins vegar ekki verið gert þar sem dómarinn sé á móti honum. Farið er fram á 40 milljónir dala en lögmaður þeirra sem höfðuðu málið gegn Trump segir að hann hafi í raun svikið mikla peninga frá um fimm þúsund manns.Trump og fréttamaðurinn ræða Trump University skömmu eftir fjórar mínútur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump stendur nú í málaferlum vegna Tump háskólans svokallaða. Dómarinn í málinu á rætur sínar að rekja til Spánar og telur Trump að honum sé verulega illa við sig vegna ætlana Trump að byggja vegg við landamæri Mexíkó. Fólkið sem höfðaði málið gegn Trump hafði verið lofað kennslu í fasteignaviðskiptum. Þau greiddu hins vegar 36 þúsund dali og fengu fyrir það þriggja daga námskeið. Ofan á það hafði þeim verið lofað að fá myndatöku með milljónamæringnum, en þurftu að sætta sig við að láta taka mynd af sér með pappaspjaldi með mynd af Trump. Stór hluti kennara á námskeiðinu voru fjárfestar sem höfðu orðið gjaldþrota. Málið kom upp í síðustu kappræðum Repúblikana þegar Marco Rubio sagði fólk hafa tekið lán til að komast í „háskóla Trump“ sem væri ekki ekta skóli. „Vitið þið hvað þau fengu? Þau fengu að taka mynd af sér með mynd af Donald Trump,“ sagði Rubio.Ted Cruz greip þá inn í og sagði kjósendum að gera sér grein fyrir því að um svikamál væri að ræða. Ef hann fái tilnefningu Repúblikana gæti hann þurft að fara fyrir rétt í miðri kosningabaráttu og svara spurningum um hvort hann hafi svindlað á fólki.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar segir Trump málinu hefði átt að vera vísað frá fyrir löngu síðan. Það hafi hins vegar ekki verið gert þar sem dómarinn sé á móti honum. Farið er fram á 40 milljónir dala en lögmaður þeirra sem höfðuðu málið gegn Trump segir að hann hafi í raun svikið mikla peninga frá um fimm þúsund manns.Trump og fréttamaðurinn ræða Trump University skömmu eftir fjórar mínútur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira