Berjast um atkvæði Rubio Birta Björnsdóttir skrifar 16. mars 2016 19:30 Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20
John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52
Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11