Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Jóhann Óli eiðsson skrifar 30. júní 2016 16:59 Ólafur Darri í hlutverki aðalpersónunnar Andra í Ófærð. mynd/rvk studios Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05
Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp