Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 03:59 Allyson Felix kemur í mark og tryggir Bandaríkjunum gullið. Vísir/Getty Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Allyson Felix vann sitt fimmta gull kvöldið áður í 4 x 100 metra boðhlaupinu en engin önnur kona hefur unnið fimm gull í frjálsum íþróttum hvað þá sex gull eins og Felix á nú í verðlaunaskápnum eftir lokakvöld frjálsra íþrótta á ÓL á Ríó. Allyson Felix hefur unnið fimm af þessum sex gullum sínum í boðhlaupum en aðra leikana í röð var hún í báðum gullsveitum Bandaríkjanna í boðhlaupunum. Aðeins ein bandarísk íþróttakona hefur unnið fleiri gull Allyson Felix en sundkonan Jenny Thompson vann á sínum tíma átta gull. Allyson Felix er þrítug en hefur enn ekki gefið það út hvort að hún reyni við Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Hún fékk silfur í 400 metra hlaupinu í Ríó. Allyson Felix hefur nú verið í sigursveit Bandaríkjanna í 4 x 400 metra boðhlaupi á þremur leikum í röð. Courtney Okolo, Natasha Hastings, Phyllis Francis og Allyson Felix voru í sigursveit Bandaríkjanna á þessum leik. Jamaíka fékk silfur og Bretland brons. Í gullliði Bandaríkjamanna í karlaflokki hlupu þeir Arman Hall, Tony McQuay, Gil Roberts og LaShawn Merritt í úrslitahlaupinu. Jamaíka fékk silfur og Bahamaeyjar brons.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Allyson Felix vann sitt fimmta gull kvöldið áður í 4 x 100 metra boðhlaupinu en engin önnur kona hefur unnið fimm gull í frjálsum íþróttum hvað þá sex gull eins og Felix á nú í verðlaunaskápnum eftir lokakvöld frjálsra íþrótta á ÓL á Ríó. Allyson Felix hefur unnið fimm af þessum sex gullum sínum í boðhlaupum en aðra leikana í röð var hún í báðum gullsveitum Bandaríkjanna í boðhlaupunum. Aðeins ein bandarísk íþróttakona hefur unnið fleiri gull Allyson Felix en sundkonan Jenny Thompson vann á sínum tíma átta gull. Allyson Felix er þrítug en hefur enn ekki gefið það út hvort að hún reyni við Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Hún fékk silfur í 400 metra hlaupinu í Ríó. Allyson Felix hefur nú verið í sigursveit Bandaríkjanna í 4 x 400 metra boðhlaupi á þremur leikum í röð. Courtney Okolo, Natasha Hastings, Phyllis Francis og Allyson Felix voru í sigursveit Bandaríkjanna á þessum leik. Jamaíka fékk silfur og Bretland brons. Í gullliði Bandaríkjamanna í karlaflokki hlupu þeir Arman Hall, Tony McQuay, Gil Roberts og LaShawn Merritt í úrslitahlaupinu. Jamaíka fékk silfur og Bahamaeyjar brons.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira