Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 14:07 John Kerry leggur áherslu á mikilvægi loftslagsmála. mynd/getty John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna. Kerry lét þessi orð falla í heimsókn sinni í Nýja Sjálandi. Reuters greinir frá. Kerry mun svo ferðast til Marrakesh í Marokkó til að taka þátt í umhverfisverndarráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna en 200 þjóðir taka þátt í ráðstefnunni sem mun standa yfir í 2 vikur.Sjá einnig: Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Donald Trump hefur sagt að gróðurhúsaáhrifin sé skröksaga samda af Kínverjum til að ná efnahagslegu forskoti. Hann hefur heitið því að slíta aðild Bandaríkjanna að Parísarsáttmálanum. Bandaríkjamenn eru bundnir af samningnum í fjögur ár en Trump ætlar að reyna hvað hann getur til að komast hjá því að fara eftir ákvæðum samningsins. Útblástur frá Bandaríkjunum er rétt undir 20 prósentum af heildar útblæstri og augljóst er að staða Bandaríkjanna gagnvart samningnum skiptir gríðarlegu máli. Því liggur beint við að Obama og stjórn hans þurfi að hafa hraðar hendur til að tryggja að umhverfismál séu komin í fastan farveg og að ekki verði hægt að valda stórfelldum skaða. Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna. Kerry lét þessi orð falla í heimsókn sinni í Nýja Sjálandi. Reuters greinir frá. Kerry mun svo ferðast til Marrakesh í Marokkó til að taka þátt í umhverfisverndarráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna en 200 þjóðir taka þátt í ráðstefnunni sem mun standa yfir í 2 vikur.Sjá einnig: Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Donald Trump hefur sagt að gróðurhúsaáhrifin sé skröksaga samda af Kínverjum til að ná efnahagslegu forskoti. Hann hefur heitið því að slíta aðild Bandaríkjanna að Parísarsáttmálanum. Bandaríkjamenn eru bundnir af samningnum í fjögur ár en Trump ætlar að reyna hvað hann getur til að komast hjá því að fara eftir ákvæðum samningsins. Útblástur frá Bandaríkjunum er rétt undir 20 prósentum af heildar útblæstri og augljóst er að staða Bandaríkjanna gagnvart samningnum skiptir gríðarlegu máli. Því liggur beint við að Obama og stjórn hans þurfi að hafa hraðar hendur til að tryggja að umhverfismál séu komin í fastan farveg og að ekki verði hægt að valda stórfelldum skaða.
Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07
Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07