Trump vill ekki að Bandaríkin verði eins og Evrópa nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 29. janúar 2017 18:16 Tilskipun Trumps hefur þegar haft víðtæk áhrif. Vísir/AFP Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00
Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21
Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37
Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59
Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45