Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 14:30 Paul Pogba og Gareth Bale eru tveir dýrustu fótboltamenn sögunnar. Vísir/Getty Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock) Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock)
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira