Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. febrúar 2017 05:45 Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra mun leggja frumvarpið fram. Það er nú í smíðum í velferðarráðuneytinu. vísir/ernir Ráðgert er að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á Alþingi í mars. Frumvarpið mun ná til fyrirtækja og stofnana með 25 starfsmenn eða fleiri. Enn er verið að móta útfærslu frumvarpsins i ráðuneytinu. Á meðal þess sem er til skoðunar í þessari vinnu eru mismunandi útfærslur eftir stærð vinnustaða og sömuleiðis mismunandi gildistíma. Kveðið er á um jafnlaunavottun i stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.Anna Kristín Kristjánsdóttir, meðeigandi i Hvíta húsinu.Sú ákvörðun að knýja fyrirtækin til að taka upp slíka jafnlaunavottun hafa vakið blendin viðbrögð í atvinnulífinu. „Við erum sannfærð um að þetta sé til góðs. Það græða flestir sem fara í jafnlaunavottun á henni. En það er nú eiginlega bara frumskilyrði að menn geri það að eigin frumkvæði og af því að þeir sjá hag í því,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur nýlega tekið upp jafnlaunavottun. Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður í fyrirtækinu og einn eigenda, segir að kostnaður fyrirtækis við að taka upp slíka vottun sé 2 milljónir króna hið minnsta. „Það eru örfá fyrirtæki af þessari stærðargráðu með mannauðsstjóra. Og sú ákvörðun að fara í svona verkefni með engan mannauðsstjóra er áskorun i sjálfu sér,“ segir hún. Verkefnið tók um það bil ár hjá Hvíta húsinu. Anna segir nauðsynlegt að það sé hvetjandi en ekki íþyngjandi að taka upp slíka jafnlaunavottun. „Í okkar tilfelli var þetta sannarlega hvetjandi en það var okkar val að ráðast í verkefnið,“ segir Anna Kristín. Þótt ráðgert sé að Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra leggi frumvarpið fram sem stjórnarfrumvarp er alls óvíst að það njóti stuðnings meirihluta þingmanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins því að minnsta kosti tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lýst efasemdum um það. Dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen, hefur lýst efasemdum um að raunverulegur launamunur kynja sé fyrir hendi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17. febrúar 2017 20:45 Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10. janúar 2017 15:17 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Ráðgert er að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á Alþingi í mars. Frumvarpið mun ná til fyrirtækja og stofnana með 25 starfsmenn eða fleiri. Enn er verið að móta útfærslu frumvarpsins i ráðuneytinu. Á meðal þess sem er til skoðunar í þessari vinnu eru mismunandi útfærslur eftir stærð vinnustaða og sömuleiðis mismunandi gildistíma. Kveðið er á um jafnlaunavottun i stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.Anna Kristín Kristjánsdóttir, meðeigandi i Hvíta húsinu.Sú ákvörðun að knýja fyrirtækin til að taka upp slíka jafnlaunavottun hafa vakið blendin viðbrögð í atvinnulífinu. „Við erum sannfærð um að þetta sé til góðs. Það græða flestir sem fara í jafnlaunavottun á henni. En það er nú eiginlega bara frumskilyrði að menn geri það að eigin frumkvæði og af því að þeir sjá hag í því,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur nýlega tekið upp jafnlaunavottun. Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður í fyrirtækinu og einn eigenda, segir að kostnaður fyrirtækis við að taka upp slíka vottun sé 2 milljónir króna hið minnsta. „Það eru örfá fyrirtæki af þessari stærðargráðu með mannauðsstjóra. Og sú ákvörðun að fara í svona verkefni með engan mannauðsstjóra er áskorun i sjálfu sér,“ segir hún. Verkefnið tók um það bil ár hjá Hvíta húsinu. Anna segir nauðsynlegt að það sé hvetjandi en ekki íþyngjandi að taka upp slíka jafnlaunavottun. „Í okkar tilfelli var þetta sannarlega hvetjandi en það var okkar val að ráðast í verkefnið,“ segir Anna Kristín. Þótt ráðgert sé að Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra leggi frumvarpið fram sem stjórnarfrumvarp er alls óvíst að það njóti stuðnings meirihluta þingmanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins því að minnsta kosti tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lýst efasemdum um það. Dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen, hefur lýst efasemdum um að raunverulegur launamunur kynja sé fyrir hendi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17. febrúar 2017 20:45 Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10. janúar 2017 15:17 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17. febrúar 2017 20:45
Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10. janúar 2017 15:17