Óttar sagði stöðu heilbrigðismála góða „í stóra samhenginu“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. maí 2017 21:52 Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, ávarpar þingsal fyrr í kvöld. Vísir/Stefán Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, ræddi ríkisstjórnarsamstarfið og stöðu heilbrigðismála í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann talaði um nýafstaðið þing Alþjóða heilbrigðismálaráðstefnunnar, WHO, sem hann sótti í fyrsta sinn sem heilbrigðisráðherra. Á þinginu bar Óttar bækur sínar í heilbrigðismálum saman við kollega sína, þar á meðal frá Indlandi, Norður-Kóreu og Lýðveldinu Kongó og sagði vandamál heilbrigðismála á Íslandi oft yfirstíganleg í stóra samhenginu. „Því þótt við glímum við stórar og alvarlegar áskoranir hér á Íslandi, bæði í heilbrigðismálum, eins og í öðru, þá er ljóst að okkar staða er að mörgu leyti góð, vandamálin oft yfirstíganleg í stóra samhenginu og tiltöluleg samstaða eða að minnsta kosti friður um ansi mörg grundvallarmál. Eftir að hafa heyrt sjónarmið fulltrúa 190 ríkja varð mér enn og aftur ljóst að enginn er eyland í heilbrigðismálum, faraldrar virða ekki landamæri, það gera loftslagsmálin heldur alls ekki og í æ ríkari mæli gera efnahagsmál og aðrar hliðar mannlífsins það ekki heldur.“Efling heilbrigðiskerfisins Töluvert hefur borið á gagnrýni á heilbrigðiskerfið í ræðum annarra þingmanna á Eldhúsdegi í kvöld. Óttar sagði þennan málaflokk augljóslega brenna íslenskum almenning fyrir brjósti. Hann sagði aðra þætti heilbrigðiskerfisins ekki munu líða fyrir byggingu nýs landspítala. „Heilbrigðismálin eru augljóslega sá málaflokkur sem íslenskur almenningur ber helst fyrir brjósti enda augljóst að þar er verk að vinna. Ég hef lagt áherlsu á að vinna heildstæða stefnu um heilbriðgisþjónustuna þvert á stofnanir og þjónustustig. Áherslan á mönnun heilbrigðisstétta, eflingu heilsugæslunar, þróun fjarheilbrigðisþjónustu og geðheilbrigðismálin eru mikilvæg. Lýðheilsa fléttast inn í ólík málefni, hún kemur við skipulagsmál, matvælaframleiðslu, umhverfismál, almenningssamgöngur, skóla osfrv. En það er ekki á annað hallað þó að bygging nýs landspítala sé sett á oddinn. Ríkisstjórnin hefur einsett sér að ljúka byggingu fyrsta áfanga á næstu árum. Það verður eitthvað mesta grettistak í íslenskum heilbrgiðismálum í marga áratugi. Það er verk að vinna og gott að vita af breiðum stuðningi við þessa uppbyggingu,“ sagði Óttar.Hlutverk þingmanna að þjónusta almenning Þá sagði Óttar hlutverk þingmanna bæði ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu fyrst og fremst vera starf í þjónustu almennings. „Við kjörnir fulltrúar erum í þjónustustarfi fyrir almenning. Vissulega erum við kosin til að fylgja ákveðinni stefnu, til að framfylgja okkar áherslum. En gleymum því aldrei að okkar hlutverk er að þjóna almannahagsmunum, líka þeirra sem kusu okkur ekki. Þetta á bæði við um okkur sem stöndum að ríkisstjórninni og þingmenn annara flokka.“ Alþingi Tengdar fréttir Vill Costco-þrýstinginn á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, ræddi samstöðu neytenda í kringum Costco og verðsamanburð á samkeppnisaðilum, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum í Alþingi í kvöld. Hún kallaði eftir því að þrýstingnum, sem neytendur setja á verslanir, yrði beitt á þingmenn. 29. maí 2017 20:25 Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Eldhúsdagur er á Alþingi í kvöld þegar almennar stjórnmálaumræður fara fram. Þingfundur hefst klukkan 19:35 og skiptast umræðurnar í þrjár umferðir. 29. maí 2017 18:45 Sagði Viðreisn berjast gegn sérhagsmunum allra, líka vina sinna Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, lagði áherslu á mikilvægi alþjóðasamstarfs í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Hann sagði meðal annars að þjóðin hefði á árum áður verið heppin að hafa framsækna leiðtoga í stjórnmálum sem hefðu þorað að leiða Íslendinga til þátttöku í alþjóðasamstarfi. 29. maí 2017 20:48 Líkti fyrsta misseri ríkisstjórnarinnar við eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki heima“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, var harðorð í garð valinna ráðherra ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Katrín líkti setu ríkisstjórnarinnar við dauflegt eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki einu sinni heima. Hún sagði einnig margt geta betur farið í ýmsum málaflokkum. 29. maí 2017 19:58 „Opinbera heilbrigðiskerfinu er haldið við sultarmörk meðan fjármunir renna ljúflega í einkarekstur“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór um víðan völl í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld og gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar á ýmsum sviðum. 29. maí 2017 21:36 Sigurður Ingi gagnrýndi „stefnuleysi“ ríkisstjórnarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kallaði eftir svörum við spurningum sínum um stefnu ríkisstjórnarinnar í Eldhúsdagsumræðum í kvöld. Hann sagði ríkisstjórnina stefnulausa og ríkisstjórnarflokkana Viðreisn og Bjarta framtíð enn fremur máttlausa í samstarfi sínu við Sjálfstæðisflokkinn. 29. maí 2017 21:16 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, ræddi ríkisstjórnarsamstarfið og stöðu heilbrigðismála í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann talaði um nýafstaðið þing Alþjóða heilbrigðismálaráðstefnunnar, WHO, sem hann sótti í fyrsta sinn sem heilbrigðisráðherra. Á þinginu bar Óttar bækur sínar í heilbrigðismálum saman við kollega sína, þar á meðal frá Indlandi, Norður-Kóreu og Lýðveldinu Kongó og sagði vandamál heilbrigðismála á Íslandi oft yfirstíganleg í stóra samhenginu. „Því þótt við glímum við stórar og alvarlegar áskoranir hér á Íslandi, bæði í heilbrigðismálum, eins og í öðru, þá er ljóst að okkar staða er að mörgu leyti góð, vandamálin oft yfirstíganleg í stóra samhenginu og tiltöluleg samstaða eða að minnsta kosti friður um ansi mörg grundvallarmál. Eftir að hafa heyrt sjónarmið fulltrúa 190 ríkja varð mér enn og aftur ljóst að enginn er eyland í heilbrigðismálum, faraldrar virða ekki landamæri, það gera loftslagsmálin heldur alls ekki og í æ ríkari mæli gera efnahagsmál og aðrar hliðar mannlífsins það ekki heldur.“Efling heilbrigðiskerfisins Töluvert hefur borið á gagnrýni á heilbrigðiskerfið í ræðum annarra þingmanna á Eldhúsdegi í kvöld. Óttar sagði þennan málaflokk augljóslega brenna íslenskum almenning fyrir brjósti. Hann sagði aðra þætti heilbrigðiskerfisins ekki munu líða fyrir byggingu nýs landspítala. „Heilbrigðismálin eru augljóslega sá málaflokkur sem íslenskur almenningur ber helst fyrir brjósti enda augljóst að þar er verk að vinna. Ég hef lagt áherlsu á að vinna heildstæða stefnu um heilbriðgisþjónustuna þvert á stofnanir og þjónustustig. Áherslan á mönnun heilbrigðisstétta, eflingu heilsugæslunar, þróun fjarheilbrigðisþjónustu og geðheilbrigðismálin eru mikilvæg. Lýðheilsa fléttast inn í ólík málefni, hún kemur við skipulagsmál, matvælaframleiðslu, umhverfismál, almenningssamgöngur, skóla osfrv. En það er ekki á annað hallað þó að bygging nýs landspítala sé sett á oddinn. Ríkisstjórnin hefur einsett sér að ljúka byggingu fyrsta áfanga á næstu árum. Það verður eitthvað mesta grettistak í íslenskum heilbrgiðismálum í marga áratugi. Það er verk að vinna og gott að vita af breiðum stuðningi við þessa uppbyggingu,“ sagði Óttar.Hlutverk þingmanna að þjónusta almenning Þá sagði Óttar hlutverk þingmanna bæði ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu fyrst og fremst vera starf í þjónustu almennings. „Við kjörnir fulltrúar erum í þjónustustarfi fyrir almenning. Vissulega erum við kosin til að fylgja ákveðinni stefnu, til að framfylgja okkar áherslum. En gleymum því aldrei að okkar hlutverk er að þjóna almannahagsmunum, líka þeirra sem kusu okkur ekki. Þetta á bæði við um okkur sem stöndum að ríkisstjórninni og þingmenn annara flokka.“
Alþingi Tengdar fréttir Vill Costco-þrýstinginn á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, ræddi samstöðu neytenda í kringum Costco og verðsamanburð á samkeppnisaðilum, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum í Alþingi í kvöld. Hún kallaði eftir því að þrýstingnum, sem neytendur setja á verslanir, yrði beitt á þingmenn. 29. maí 2017 20:25 Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Eldhúsdagur er á Alþingi í kvöld þegar almennar stjórnmálaumræður fara fram. Þingfundur hefst klukkan 19:35 og skiptast umræðurnar í þrjár umferðir. 29. maí 2017 18:45 Sagði Viðreisn berjast gegn sérhagsmunum allra, líka vina sinna Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, lagði áherslu á mikilvægi alþjóðasamstarfs í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Hann sagði meðal annars að þjóðin hefði á árum áður verið heppin að hafa framsækna leiðtoga í stjórnmálum sem hefðu þorað að leiða Íslendinga til þátttöku í alþjóðasamstarfi. 29. maí 2017 20:48 Líkti fyrsta misseri ríkisstjórnarinnar við eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki heima“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, var harðorð í garð valinna ráðherra ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Katrín líkti setu ríkisstjórnarinnar við dauflegt eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki einu sinni heima. Hún sagði einnig margt geta betur farið í ýmsum málaflokkum. 29. maí 2017 19:58 „Opinbera heilbrigðiskerfinu er haldið við sultarmörk meðan fjármunir renna ljúflega í einkarekstur“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór um víðan völl í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld og gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar á ýmsum sviðum. 29. maí 2017 21:36 Sigurður Ingi gagnrýndi „stefnuleysi“ ríkisstjórnarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kallaði eftir svörum við spurningum sínum um stefnu ríkisstjórnarinnar í Eldhúsdagsumræðum í kvöld. Hann sagði ríkisstjórnina stefnulausa og ríkisstjórnarflokkana Viðreisn og Bjarta framtíð enn fremur máttlausa í samstarfi sínu við Sjálfstæðisflokkinn. 29. maí 2017 21:16 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Vill Costco-þrýstinginn á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, ræddi samstöðu neytenda í kringum Costco og verðsamanburð á samkeppnisaðilum, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum í Alþingi í kvöld. Hún kallaði eftir því að þrýstingnum, sem neytendur setja á verslanir, yrði beitt á þingmenn. 29. maí 2017 20:25
Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Eldhúsdagur er á Alþingi í kvöld þegar almennar stjórnmálaumræður fara fram. Þingfundur hefst klukkan 19:35 og skiptast umræðurnar í þrjár umferðir. 29. maí 2017 18:45
Sagði Viðreisn berjast gegn sérhagsmunum allra, líka vina sinna Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, lagði áherslu á mikilvægi alþjóðasamstarfs í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Hann sagði meðal annars að þjóðin hefði á árum áður verið heppin að hafa framsækna leiðtoga í stjórnmálum sem hefðu þorað að leiða Íslendinga til þátttöku í alþjóðasamstarfi. 29. maí 2017 20:48
Líkti fyrsta misseri ríkisstjórnarinnar við eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki heima“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, var harðorð í garð valinna ráðherra ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Katrín líkti setu ríkisstjórnarinnar við dauflegt eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki einu sinni heima. Hún sagði einnig margt geta betur farið í ýmsum málaflokkum. 29. maí 2017 19:58
„Opinbera heilbrigðiskerfinu er haldið við sultarmörk meðan fjármunir renna ljúflega í einkarekstur“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór um víðan völl í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld og gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar á ýmsum sviðum. 29. maí 2017 21:36
Sigurður Ingi gagnrýndi „stefnuleysi“ ríkisstjórnarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kallaði eftir svörum við spurningum sínum um stefnu ríkisstjórnarinnar í Eldhúsdagsumræðum í kvöld. Hann sagði ríkisstjórnina stefnulausa og ríkisstjórnarflokkana Viðreisn og Bjarta framtíð enn fremur máttlausa í samstarfi sínu við Sjálfstæðisflokkinn. 29. maí 2017 21:16