Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 14:15 Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. Stelpurnar hafa verið að æfa í Dublin og nýta tíma saman sem best en starfsmaður Knattspyrnusambandsins tók nokkrar flottar myndir af landsliðskonunum á æfingunni. Það skiptust á skin og skúrir í veðrinu á æfingu kvennalandsliðsins. Íslensku stelpurnar lentu meðal annars í mikill dembu en þær létu það ekkert stöðva sig. Aðstæður eru annars hinar ágætustu í Dublin, vel fer um hópinn á stóru hóteli í úthverfi Dublin og veðrið hefur boðið hópinn velkominn með miklum fjölbreytileika. Þó nokkuð hefur rignt og eru rigningarskúrir áfram í veðurspánni. Leikið verður á Tallaght vellinum í Dublin en það er heimavöllur írska félagsins Shamrock Rovers. Völlurinn, sem tekur um 6.000 manns í sæti, var opnaður árið 2009. Leikurinn við Íra á morgun er næstsíðasta leikur íslenska kvennalandsliðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst í Hollandi um miðjan næsta mánuð. Eftir leikinn við Íra á morgun þá koma stelpurnar heim og undirbúa sig fyrir leik við Brasilíu á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið kemur. Leikurinn við Íra hefst kl. 19:30 að staðartíma eða 18:30 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá æfingu íslenska liðsins af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍ EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. Stelpurnar hafa verið að æfa í Dublin og nýta tíma saman sem best en starfsmaður Knattspyrnusambandsins tók nokkrar flottar myndir af landsliðskonunum á æfingunni. Það skiptust á skin og skúrir í veðrinu á æfingu kvennalandsliðsins. Íslensku stelpurnar lentu meðal annars í mikill dembu en þær létu það ekkert stöðva sig. Aðstæður eru annars hinar ágætustu í Dublin, vel fer um hópinn á stóru hóteli í úthverfi Dublin og veðrið hefur boðið hópinn velkominn með miklum fjölbreytileika. Þó nokkuð hefur rignt og eru rigningarskúrir áfram í veðurspánni. Leikið verður á Tallaght vellinum í Dublin en það er heimavöllur írska félagsins Shamrock Rovers. Völlurinn, sem tekur um 6.000 manns í sæti, var opnaður árið 2009. Leikurinn við Íra á morgun er næstsíðasta leikur íslenska kvennalandsliðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst í Hollandi um miðjan næsta mánuð. Eftir leikinn við Íra á morgun þá koma stelpurnar heim og undirbúa sig fyrir leik við Brasilíu á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið kemur. Leikurinn við Íra hefst kl. 19:30 að staðartíma eða 18:30 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá æfingu íslenska liðsins af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍMynd/Fésbókarsíða KSÍ
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira