PSG staðfestir kaupin á Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 20:27 Neymar er kominn til PSG. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar er formlega orðinn langdýrasti knattspyrnumaður allra tíma en PSG hefur staðfest að hann sé orðinn leikmaður félagsins. Franska liðið greiddi 222 milljónir evra, 27,4 milljarða króna, fyrir kappann. Paul Pogba var áður dýrasti leikmaður heims en Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir ári síðan á 105 milljónir evra. Fram kemur í frétt BBC að Neymar muni þéna 865 þúsund evrur í vikulaun, jafnvirði 106 milljóna króna, fyrir skatt. Hann gerir fimm ára samning við PSG en þegar allar tölur hafa verið lagðar saman mun samningurinn vera 450 milljóna evra virði - 55,5 milljarða króna. Neymar sagðist ánægður með að vera að ganga til liðs við „eitt metnaðarfyllsta félag Evrópu.“ „Ég er reiðubúinn að takast á við þessa áskorun. Frá og með deginum í dag mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa mínum liðsfélögum.“ PSG hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12.30 á morgun og Neymar verður kynntur fyrir stuðningsmönnum á laugardag, er PSG mætir Amiens í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Kaupin hafa ekki gengið vandræðalaust fyrir sig, eins og fjallað var um í dag, en félagaskiptin hafa nú gengið í gegn og Neymar kominn til Frakklands. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar er formlega orðinn langdýrasti knattspyrnumaður allra tíma en PSG hefur staðfest að hann sé orðinn leikmaður félagsins. Franska liðið greiddi 222 milljónir evra, 27,4 milljarða króna, fyrir kappann. Paul Pogba var áður dýrasti leikmaður heims en Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir ári síðan á 105 milljónir evra. Fram kemur í frétt BBC að Neymar muni þéna 865 þúsund evrur í vikulaun, jafnvirði 106 milljóna króna, fyrir skatt. Hann gerir fimm ára samning við PSG en þegar allar tölur hafa verið lagðar saman mun samningurinn vera 450 milljóna evra virði - 55,5 milljarða króna. Neymar sagðist ánægður með að vera að ganga til liðs við „eitt metnaðarfyllsta félag Evrópu.“ „Ég er reiðubúinn að takast á við þessa áskorun. Frá og með deginum í dag mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa mínum liðsfélögum.“ PSG hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12.30 á morgun og Neymar verður kynntur fyrir stuðningsmönnum á laugardag, er PSG mætir Amiens í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Kaupin hafa ekki gengið vandræðalaust fyrir sig, eins og fjallað var um í dag, en félagaskiptin hafa nú gengið í gegn og Neymar kominn til Frakklands.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30
Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30
Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00
Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29
Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30