Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2017 22:30 Luís Figo og Neymar. vísir/getty Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. Félagaskipti Figos voru afar umdeild enda ekki algengt að menn fari frá Barcelona til Real Madrid eða öfugt. Figo var kallaður svikari af stuðningsmönnum Barcelona og í öðrum leik hans með Real Madrid á Nývangi, heimavelli Barcelona, var svínshöfði kastað að honum. „Ég hef séð svipaðar aðstæður en Neymar er á sama stað og Figo var,“ sagði Gaspart sem var forseti Barcelona þegar Figo var seldur til Real Madrid. „Ég hef séð frábæra leikmenn eins og Diego Maradona og Ronaldo, sem voru betri en Neymar, yfirgefa Barcelona því önnur félög borguðu riftunarverð þeirra. En þeir fóru með reisn og án þess að búa til svona mikið vesen. Ég hef ekki verið hrifinn af viðhorfi Neymars gagnvart félaginu, stuðningsmönnunum og samherjum hans,“ bætti Gaspart við. Talið er að PSG ætli að borga 198 milljónir punda fyrir Neymar sem yrði þá langdýrasti fótboltamaður allra tíma.Það verður þó einhver bið á því að félagaskiptin gangi í gegn því forráðamenn La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gáfu ekki grænt ljós á söluna. Þeir telja að PSG brjóti reglur UEFA um háttvísi í rekstri.Figo og svínshöfuðið.vísir/getty Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. 2. ágúst 2017 14:08 Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. 2. ágúst 2017 17:42 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. Félagaskipti Figos voru afar umdeild enda ekki algengt að menn fari frá Barcelona til Real Madrid eða öfugt. Figo var kallaður svikari af stuðningsmönnum Barcelona og í öðrum leik hans með Real Madrid á Nývangi, heimavelli Barcelona, var svínshöfði kastað að honum. „Ég hef séð svipaðar aðstæður en Neymar er á sama stað og Figo var,“ sagði Gaspart sem var forseti Barcelona þegar Figo var seldur til Real Madrid. „Ég hef séð frábæra leikmenn eins og Diego Maradona og Ronaldo, sem voru betri en Neymar, yfirgefa Barcelona því önnur félög borguðu riftunarverð þeirra. En þeir fóru með reisn og án þess að búa til svona mikið vesen. Ég hef ekki verið hrifinn af viðhorfi Neymars gagnvart félaginu, stuðningsmönnunum og samherjum hans,“ bætti Gaspart við. Talið er að PSG ætli að borga 198 milljónir punda fyrir Neymar sem yrði þá langdýrasti fótboltamaður allra tíma.Það verður þó einhver bið á því að félagaskiptin gangi í gegn því forráðamenn La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gáfu ekki grænt ljós á söluna. Þeir telja að PSG brjóti reglur UEFA um háttvísi í rekstri.Figo og svínshöfuðið.vísir/getty
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. 2. ágúst 2017 14:08 Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. 2. ágúst 2017 17:42 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. 2. ágúst 2017 14:08
Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45
Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30
Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00
Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00
Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30
Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. 2. ágúst 2017 17:42