Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2017 12:30 Phil Neville með fallega rakaða fótleggi í starfi hjá Valencia á Spáni. Vísir/Getty Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn