Minnsta streitan í þýskum borgum Þórdís Valsdóttir skrifar 13. september 2017 15:15 Meðal þeirra þátta sem skoðaðir voru eru umferð, mengun, grænir reitir innan borganna o.fl. Vísir/Getty Ný rannsókn sýnir að mestu hugarrónna er að finna í Þýskalandi. Rannsakað var hvaða borgir heimsins valda minnstu streitu fyrir íbúa og var niðurstaðan sú að fjórar af tíu streituminnstu borgunum eru í Þýskalandi. Í rannsókninni var tekið tillit til sautján streituvaldandi þátta, þar á meðal umferðar, almenningssamgangna, grænna reita, fjárhags, heilsu og jafnréttis. Gefnar voru einkunnir á skalanum 1 til 10 þar sem 10 táknar mesta magn streitu. Rannsóknin tók til 500 borga um allan heim og fjórar af tíu efstu borgunum eru í Þýskalandi. Borgin Stuttgart trónir á toppnum með einungis 1 stig af streitu og hinar þýsku borgirnar sem ná í topp tíu efstu sæti listans eru Hanover, Munich og Hamborg. Í Stuttgart, sem staðsett er í suður Þýskalandi, er mikið af grænum reitum innan borgarinnar og talið er að það hafi jákvæð áhrif á streitu. Einnig er efnahagur borgarinnar með besta móti. Reykjavík var í 22. sæti á listanum. Samkvæmt rannsókninni eru helstu streituvaldar íbúa höfuðborgarinnar lélegar almenningssamgöngur, skortur á sólarljósi og hávaðamengun. Reykjavík var hins vegar sú borg með mesta jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. Sú borg sem er neðst á listanum er borgin Baghdad í Írak, en hún var með hæstu mögulegu einkunn af streituvöldum.Streituminnstu borgirnar:Stuttgart – ÞýskalandiLúxemborg – LúxemborgHannover – ÞýskalandiBern – SvissMünchen – ÞýskalandiStreitumestu borgirnar:Bagdad – ÍrakKabúl – AfganistanLagos – NigeríuDakar – SenegalKaíró - Egyptalandi Hægt er að kynna sér listann í heild sinni hér. Lúxemborg Þýskaland Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að mestu hugarrónna er að finna í Þýskalandi. Rannsakað var hvaða borgir heimsins valda minnstu streitu fyrir íbúa og var niðurstaðan sú að fjórar af tíu streituminnstu borgunum eru í Þýskalandi. Í rannsókninni var tekið tillit til sautján streituvaldandi þátta, þar á meðal umferðar, almenningssamgangna, grænna reita, fjárhags, heilsu og jafnréttis. Gefnar voru einkunnir á skalanum 1 til 10 þar sem 10 táknar mesta magn streitu. Rannsóknin tók til 500 borga um allan heim og fjórar af tíu efstu borgunum eru í Þýskalandi. Borgin Stuttgart trónir á toppnum með einungis 1 stig af streitu og hinar þýsku borgirnar sem ná í topp tíu efstu sæti listans eru Hanover, Munich og Hamborg. Í Stuttgart, sem staðsett er í suður Þýskalandi, er mikið af grænum reitum innan borgarinnar og talið er að það hafi jákvæð áhrif á streitu. Einnig er efnahagur borgarinnar með besta móti. Reykjavík var í 22. sæti á listanum. Samkvæmt rannsókninni eru helstu streituvaldar íbúa höfuðborgarinnar lélegar almenningssamgöngur, skortur á sólarljósi og hávaðamengun. Reykjavík var hins vegar sú borg með mesta jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. Sú borg sem er neðst á listanum er borgin Baghdad í Írak, en hún var með hæstu mögulegu einkunn af streituvöldum.Streituminnstu borgirnar:Stuttgart – ÞýskalandiLúxemborg – LúxemborgHannover – ÞýskalandiBern – SvissMünchen – ÞýskalandiStreitumestu borgirnar:Bagdad – ÍrakKabúl – AfganistanLagos – NigeríuDakar – SenegalKaíró - Egyptalandi Hægt er að kynna sér listann í heild sinni hér.
Lúxemborg Þýskaland Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira