Önnur kona sakar Bush eldri um kynferðislega áreitni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 21:01 George H.W. Bush er nú 93 ára gamall. Vísir/Getty Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta. Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta.
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06