Domino´s Körfuboltakvöld: Mörg ný andlit í úrvalsliði tíundu umferðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 13:30 Mynd/S2 Sport Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Kvennadeildin er mjög spennandi í vetur og það munar eins og er aðeins tveimur stigum á efsta liðinu og liði sem kemst ekki í úrslitakeppni (fimmta sætið). Staðan getur því breyst mikið í hverri umferð. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Snæfellingurinn Kristen McCarthy en hún er að fá þessi verðlaun í annað skiptið. Kristen McCarthy var með 38 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar í 77-68 útisigri Snæfells á Haukum. Hún var einnig með 3 stolna bolta og 2 varin skot. Kristen McCarthy var búin að vera í úrvalsliðinu áður á tímabilinu en sömu sögu er ekki hægt að segja af hinum fjórum leikmönnum liðsins sem koma frá Val, Skallagrími, Stjörnunni og Keflavík. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er líka fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Jóhanna Björk Sveinsdóttir úr Skallagrími var með 27 stig, 11 fráköst og 5 varin skot þegar Skallagrímur tapaði 79-82 á heimavelli á móti Val. Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni skoraði 20 stig og gaf að auki 5 stoðsendingar í 77-60 sigri Stjörnunnar á Njarðvík. Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val var með 13 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í 82-79 sigri Vals á Skallagrím en hún hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir úr Keflavík var með 16 stig, 5 fráköst og 3 stolna bolta í 74-66 sigri Keflavíkur á Breiðabliki. Hún hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna um helgina en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 3 er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í Keflavík sem fer fram klukkan 16.30 á morgun. Á sama tíma mætast lið Vals og Hauka á Hlíðarenda og Breiðablik tekur á móti Skallagrími í Smáranum. Lokaleikurinn er síðan leikur Snæfells og Njarðvíkur í Stykkishólmi sem hefst klukkan 14.00 á sunnudaginn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira
Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Kvennadeildin er mjög spennandi í vetur og það munar eins og er aðeins tveimur stigum á efsta liðinu og liði sem kemst ekki í úrslitakeppni (fimmta sætið). Staðan getur því breyst mikið í hverri umferð. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Snæfellingurinn Kristen McCarthy en hún er að fá þessi verðlaun í annað skiptið. Kristen McCarthy var með 38 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar í 77-68 útisigri Snæfells á Haukum. Hún var einnig með 3 stolna bolta og 2 varin skot. Kristen McCarthy var búin að vera í úrvalsliðinu áður á tímabilinu en sömu sögu er ekki hægt að segja af hinum fjórum leikmönnum liðsins sem koma frá Val, Skallagrími, Stjörnunni og Keflavík. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er líka fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Jóhanna Björk Sveinsdóttir úr Skallagrími var með 27 stig, 11 fráköst og 5 varin skot þegar Skallagrímur tapaði 79-82 á heimavelli á móti Val. Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni skoraði 20 stig og gaf að auki 5 stoðsendingar í 77-60 sigri Stjörnunnar á Njarðvík. Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val var með 13 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í 82-79 sigri Vals á Skallagrím en hún hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir úr Keflavík var með 16 stig, 5 fráköst og 3 stolna bolta í 74-66 sigri Keflavíkur á Breiðabliki. Hún hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna um helgina en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 3 er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í Keflavík sem fer fram klukkan 16.30 á morgun. Á sama tíma mætast lið Vals og Hauka á Hlíðarenda og Breiðablik tekur á móti Skallagrími í Smáranum. Lokaleikurinn er síðan leikur Snæfells og Njarðvíkur í Stykkishólmi sem hefst klukkan 14.00 á sunnudaginn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira