Domino´s Körfuboltakvöld: Mörg ný andlit í úrvalsliði tíundu umferðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 13:30 Mynd/S2 Sport Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Kvennadeildin er mjög spennandi í vetur og það munar eins og er aðeins tveimur stigum á efsta liðinu og liði sem kemst ekki í úrslitakeppni (fimmta sætið). Staðan getur því breyst mikið í hverri umferð. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Snæfellingurinn Kristen McCarthy en hún er að fá þessi verðlaun í annað skiptið. Kristen McCarthy var með 38 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar í 77-68 útisigri Snæfells á Haukum. Hún var einnig með 3 stolna bolta og 2 varin skot. Kristen McCarthy var búin að vera í úrvalsliðinu áður á tímabilinu en sömu sögu er ekki hægt að segja af hinum fjórum leikmönnum liðsins sem koma frá Val, Skallagrími, Stjörnunni og Keflavík. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er líka fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Jóhanna Björk Sveinsdóttir úr Skallagrími var með 27 stig, 11 fráköst og 5 varin skot þegar Skallagrímur tapaði 79-82 á heimavelli á móti Val. Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni skoraði 20 stig og gaf að auki 5 stoðsendingar í 77-60 sigri Stjörnunnar á Njarðvík. Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val var með 13 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í 82-79 sigri Vals á Skallagrím en hún hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir úr Keflavík var með 16 stig, 5 fráköst og 3 stolna bolta í 74-66 sigri Keflavíkur á Breiðabliki. Hún hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna um helgina en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 3 er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í Keflavík sem fer fram klukkan 16.30 á morgun. Á sama tíma mætast lið Vals og Hauka á Hlíðarenda og Breiðablik tekur á móti Skallagrími í Smáranum. Lokaleikurinn er síðan leikur Snæfells og Njarðvíkur í Stykkishólmi sem hefst klukkan 14.00 á sunnudaginn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Sjá meira
Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Kvennadeildin er mjög spennandi í vetur og það munar eins og er aðeins tveimur stigum á efsta liðinu og liði sem kemst ekki í úrslitakeppni (fimmta sætið). Staðan getur því breyst mikið í hverri umferð. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Snæfellingurinn Kristen McCarthy en hún er að fá þessi verðlaun í annað skiptið. Kristen McCarthy var með 38 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar í 77-68 útisigri Snæfells á Haukum. Hún var einnig með 3 stolna bolta og 2 varin skot. Kristen McCarthy var búin að vera í úrvalsliðinu áður á tímabilinu en sömu sögu er ekki hægt að segja af hinum fjórum leikmönnum liðsins sem koma frá Val, Skallagrími, Stjörnunni og Keflavík. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er líka fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Jóhanna Björk Sveinsdóttir úr Skallagrími var með 27 stig, 11 fráköst og 5 varin skot þegar Skallagrímur tapaði 79-82 á heimavelli á móti Val. Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni skoraði 20 stig og gaf að auki 5 stoðsendingar í 77-60 sigri Stjörnunnar á Njarðvík. Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val var með 13 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í 82-79 sigri Vals á Skallagrím en hún hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir úr Keflavík var með 16 stig, 5 fráköst og 3 stolna bolta í 74-66 sigri Keflavíkur á Breiðabliki. Hún hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna um helgina en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 3 er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í Keflavík sem fer fram klukkan 16.30 á morgun. Á sama tíma mætast lið Vals og Hauka á Hlíðarenda og Breiðablik tekur á móti Skallagrími í Smáranum. Lokaleikurinn er síðan leikur Snæfells og Njarðvíkur í Stykkishólmi sem hefst klukkan 14.00 á sunnudaginn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik