Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. desember 2017 14:15 Eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum er undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimil. Vísir/GVA Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00