Rafrettur gætu gert unglinga líklegri til að reykja Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2018 21:08 Bandarískir lýðheilsusérfræðingar telja rafsígarettur hættuminni en venjulegar sígarettur en ganga ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Stöð 2/Adelina Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er. Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Vaktin: Hvítur reykur og beðið eftir nýjum páfa Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Hvítur reykur og beðið eftir nýjum páfa Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er.
Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Vaktin: Hvítur reykur og beðið eftir nýjum páfa Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Hvítur reykur og beðið eftir nýjum páfa Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00
Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00