Borche: Dómararnir vilja ekki sjá villurnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. febrúar 2018 21:30 Borce Ilievski, þjálfari ÍR. Vísir/Ernir „Þetta var ekki góður leikur hjá okkur,“ sagði Borche Ilievski eftir tap sinna manna í ÍR fyrir Þór Þorlákshöfn í Seljaskóla í kvöld. ÍR tapaði leiknum 68-70 eftir að hafa verið undir megnið af leiknum þá náðu heimamenn að gera loka sekúndurnar spennandi, en höfðu þó ekki sigurinn af Þórsurum. Borche var mjög ósáttur með dómara leiksins og fannst þeir ekki vernda leikmenn sína nógu vel, þá sérstaklega Ryan Taylor. „Fyrstu tvær villurnar snemma leiks á Ryan og tæknivillan sprengdu allt leikskipulag sem við vorum með. Ég reyndi að vernda hann fyrir villunum í seinni hálfleik en hann fékk aðra villu fljótlega eftir að hann kom inn á. Mér finnst hann ekki fá þá meðferð sem hann á skilið og Þórsararnir voru of grófir á hann.“ „Dómararnir voru að dæma villur sem voru ekki villur og dæma ekki þegar það er brotið. Ég er ekki að gagnrýna andstæðinginn og hvernig þeir spiluðu, þetta var líklega leikskipulagið hjá þeim, en dómararnir eru hér til þess að vernda leikmennina. Kannski sáu þeir ekki brotin eða þeir voru að reyna að sjá þau ekki. En ég get ekki grátið yfir þessu, fyrst og fremst spiluðum við illa.“ ÍR-ingar voru frekar andlausir í leiknum og tók Borche undir það „Við eigum við mörg vandamál að stríða, sérstaklega tæknilega séð. Við spiluðum allt í lagi vörn, en ég sé helling af mistökum þar. Við þurfum að skoða leikina vel og læra af þessum mistökum.“ „Fyrst og fremst eru það þessar þrjár villur á Ryan sem tapa leiknum fyrir okkur. Ég get verið sammála tæknivillunni, en fyrstu tvær voru ekki villur,“ sagði Borche Ilievski. Dominos-deild karla Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
„Þetta var ekki góður leikur hjá okkur,“ sagði Borche Ilievski eftir tap sinna manna í ÍR fyrir Þór Þorlákshöfn í Seljaskóla í kvöld. ÍR tapaði leiknum 68-70 eftir að hafa verið undir megnið af leiknum þá náðu heimamenn að gera loka sekúndurnar spennandi, en höfðu þó ekki sigurinn af Þórsurum. Borche var mjög ósáttur með dómara leiksins og fannst þeir ekki vernda leikmenn sína nógu vel, þá sérstaklega Ryan Taylor. „Fyrstu tvær villurnar snemma leiks á Ryan og tæknivillan sprengdu allt leikskipulag sem við vorum með. Ég reyndi að vernda hann fyrir villunum í seinni hálfleik en hann fékk aðra villu fljótlega eftir að hann kom inn á. Mér finnst hann ekki fá þá meðferð sem hann á skilið og Þórsararnir voru of grófir á hann.“ „Dómararnir voru að dæma villur sem voru ekki villur og dæma ekki þegar það er brotið. Ég er ekki að gagnrýna andstæðinginn og hvernig þeir spiluðu, þetta var líklega leikskipulagið hjá þeim, en dómararnir eru hér til þess að vernda leikmennina. Kannski sáu þeir ekki brotin eða þeir voru að reyna að sjá þau ekki. En ég get ekki grátið yfir þessu, fyrst og fremst spiluðum við illa.“ ÍR-ingar voru frekar andlausir í leiknum og tók Borche undir það „Við eigum við mörg vandamál að stríða, sérstaklega tæknilega séð. Við spiluðum allt í lagi vörn, en ég sé helling af mistökum þar. Við þurfum að skoða leikina vel og læra af þessum mistökum.“ „Fyrst og fremst eru það þessar þrjár villur á Ryan sem tapa leiknum fyrir okkur. Ég get verið sammála tæknivillunni, en fyrstu tvær voru ekki villur,“ sagði Borche Ilievski.
Dominos-deild karla Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira