Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2018 23:03 Rebekah Martinez hefur vakið mikla athygli sem keppandi í The Bachelor. Mynd/ABC Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. New York Times greinir frá. Í gær birti staðarblaðið The North Coast Journal frétt um 35 einstaklinga sem skráðir væru sem týndir af yfirvöldum. Í Facebook-færslu á Facebook-síðu blaðsins var spurt hvort að lesendur hefðu orðið var við einhvern af þessum 35 einstakingum. „Já, Rebekah Martinez er keppandi í nýju Bachelor-þáttaröðinni,“ skrifaði Amy Bonner O'Brien við færslu blaðsins. Sem er bæði satt og rétt. Martinez, 22 ára gömul, er ein af mest áberandi þáttakendum nýjustu þáttaraðar The Bachelor, afar vinsæls raunveruleikaþáttar þar sem hópur kvenna keppir um hylli piparsveins. Í ljós kom að móðir Martinez hringdi í lögregluna þann 18. nóvember síðastliðinn og tilkynnti að dóttir hennar væri týnd. Fyrsti þáttur núverandi þáttaraðar af The Bachelor var frumsýndur á nýársdag en þrátt fyrir að vera áberandi í þáttunum og virk á samfélagsmiðlum var Martinez enn á lista yfirvalda yfir týnda einstaklinga. Svo virðist sem að lögreglunni í Humboldt-sýslu í Kaliforníu, þar sem hún var skráð sem týnd, hafi ekki tekist að hafa samband við Martinez, líkt og verklagsreglur gera ráð fyrir. Því hafi ekki verið hægt að staðfesta að hún væri ekki týnd en gera má ráð fyrir að lögregluþjónar sýslunnar fylgist ekki grannt með The Bachelor. Eftir frétt The North Coast Journal og athugasemd O'Brien tókst lögreglunni lokst að ná í Martinez sem gat staðfest að hún væri sprellifandi og alls ekki týnd. Grínaði hún meðal annars með atvikið á Twitter í dag.MOM. how many times do I have to tell you I don't get cell service on The Bachelor?? https://t.co/iYnxQCIZBt— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018 I found myself, quite literally, on this season of #TheBachelor . pic.twitter.com/pRHhyFPEcb— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018 Bíó og sjónvarp Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. New York Times greinir frá. Í gær birti staðarblaðið The North Coast Journal frétt um 35 einstaklinga sem skráðir væru sem týndir af yfirvöldum. Í Facebook-færslu á Facebook-síðu blaðsins var spurt hvort að lesendur hefðu orðið var við einhvern af þessum 35 einstakingum. „Já, Rebekah Martinez er keppandi í nýju Bachelor-þáttaröðinni,“ skrifaði Amy Bonner O'Brien við færslu blaðsins. Sem er bæði satt og rétt. Martinez, 22 ára gömul, er ein af mest áberandi þáttakendum nýjustu þáttaraðar The Bachelor, afar vinsæls raunveruleikaþáttar þar sem hópur kvenna keppir um hylli piparsveins. Í ljós kom að móðir Martinez hringdi í lögregluna þann 18. nóvember síðastliðinn og tilkynnti að dóttir hennar væri týnd. Fyrsti þáttur núverandi þáttaraðar af The Bachelor var frumsýndur á nýársdag en þrátt fyrir að vera áberandi í þáttunum og virk á samfélagsmiðlum var Martinez enn á lista yfirvalda yfir týnda einstaklinga. Svo virðist sem að lögreglunni í Humboldt-sýslu í Kaliforníu, þar sem hún var skráð sem týnd, hafi ekki tekist að hafa samband við Martinez, líkt og verklagsreglur gera ráð fyrir. Því hafi ekki verið hægt að staðfesta að hún væri ekki týnd en gera má ráð fyrir að lögregluþjónar sýslunnar fylgist ekki grannt með The Bachelor. Eftir frétt The North Coast Journal og athugasemd O'Brien tókst lögreglunni lokst að ná í Martinez sem gat staðfest að hún væri sprellifandi og alls ekki týnd. Grínaði hún meðal annars með atvikið á Twitter í dag.MOM. how many times do I have to tell you I don't get cell service on The Bachelor?? https://t.co/iYnxQCIZBt— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018 I found myself, quite literally, on this season of #TheBachelor . pic.twitter.com/pRHhyFPEcb— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018
Bíó og sjónvarp Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“