Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Þórdís Valsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 13:35 Áslaugu Örnu líst vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Eyþór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna. Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna.
Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32