Wade vann vinaslaginn á móti LeBron | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 07:30 LeBron James og Dwyane Wade. Vísir/Getty Eftir gott gengi að undanförnu var Cleveland Cavaliers rifið niður úr skýjunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að það tapaði stórt á út ivelli gegn Miami Heat, 98-79.Þarna mættust bestu vinirnir Dwayne Wade og LeBron James sem spiluðu saman fyrr á leiktíðinni í Cleveland áður en Wade var skipt aftur til Miami. LeBron skoraði miklu fleiri stig eða 18 talsins auk þess sem hann tók sex fráköst gaf sjö stoðsendingar. Wade skoraði aðeins sex stig en vann leikinn sem skiptir meira máli. Hann varði tvö skot frá LeBron og Lebron tók hann tvívegis illa í vörninni. „Við erum ekki þannig að við montum okkur að því sem við gerum á móti hvor öðrum inn á vellinum,“ sagði Wade við fjölmiðla eftir þennan glæsilega sigur í nótt. Houston Rockets er áfram óstöðvandi í vestrinu en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar að það lagði Chicago Bulls á heimavelli, 118-86. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem Houston vinnur stórt. Eric Gordon skoraði 31 stig fyrir Houston sem var meria að segja án James Harden í leiknum. Chris Paul skoraði þrettán stig og gaf tíu stoðsendingar. Houston er með afgerandi forskot á Golden State á toppnum í vestrinu en varalið meistaranna tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Þar eru allir sem eitthvað heita frá vegna meiðsla: Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant. Warriors tapaði fyrir Pacers í nótt, 92-81, þar sem Nick Young var stigahæstur heimamanna með tólf stig en hjá Indiana var Victor Oladipu stigahæstur með 24 stig.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - San Antonio Spurs 116-106 Toronto Raptors - Denver Nuggets 114-110 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 98-79 Houston Rockets - Chicago Bulls 118-86 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 103-107 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 97-103 Golden State Warriors - Indiana Pacers 81-92 LA CLippers - Milwaukee Bucks 105-98 NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Eftir gott gengi að undanförnu var Cleveland Cavaliers rifið niður úr skýjunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að það tapaði stórt á út ivelli gegn Miami Heat, 98-79.Þarna mættust bestu vinirnir Dwayne Wade og LeBron James sem spiluðu saman fyrr á leiktíðinni í Cleveland áður en Wade var skipt aftur til Miami. LeBron skoraði miklu fleiri stig eða 18 talsins auk þess sem hann tók sex fráköst gaf sjö stoðsendingar. Wade skoraði aðeins sex stig en vann leikinn sem skiptir meira máli. Hann varði tvö skot frá LeBron og Lebron tók hann tvívegis illa í vörninni. „Við erum ekki þannig að við montum okkur að því sem við gerum á móti hvor öðrum inn á vellinum,“ sagði Wade við fjölmiðla eftir þennan glæsilega sigur í nótt. Houston Rockets er áfram óstöðvandi í vestrinu en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar að það lagði Chicago Bulls á heimavelli, 118-86. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem Houston vinnur stórt. Eric Gordon skoraði 31 stig fyrir Houston sem var meria að segja án James Harden í leiknum. Chris Paul skoraði þrettán stig og gaf tíu stoðsendingar. Houston er með afgerandi forskot á Golden State á toppnum í vestrinu en varalið meistaranna tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Þar eru allir sem eitthvað heita frá vegna meiðsla: Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant. Warriors tapaði fyrir Pacers í nótt, 92-81, þar sem Nick Young var stigahæstur heimamanna með tólf stig en hjá Indiana var Victor Oladipu stigahæstur með 24 stig.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - San Antonio Spurs 116-106 Toronto Raptors - Denver Nuggets 114-110 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 98-79 Houston Rockets - Chicago Bulls 118-86 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 103-107 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 97-103 Golden State Warriors - Indiana Pacers 81-92 LA CLippers - Milwaukee Bucks 105-98
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira