Skatturinn kann þetta Pawel Bartoszek skrifar 20. apríl 2018 14:00 Siggi vill sækja um vínveitingarleyfi. Siggi þarf að fara til sýslumanns með búsetuvottorð, búsforræðisvottorð, útprentað vasknúmer, sakarvottorð, vottorð frá innheimtumanni ríkissjóðs, teikningu af húsnæðinu, og nokkur önnur skjöl til viðbótar. Búsetuvottorðið, sem sannar að hvar hann býr, þarf hann á fá í Borgartúni hjá Þjóðskrá. Búsforræðisvottorðið, sem sýnir að hann er ekki gjaldþrota, þarf hann að kaupa hjá Héraðsdómi. Vasknúmerið þarf hann að prenta af RSK-vefnum. Sakarvottorðið þarf að hann að kaupa af sýslumanni. Vottorðið frá innheimtumanni má fá frá sýslumanninum sjálfum. Teikningarnar fást hjá byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Öll þessi vottorð eiga það sameiginlegt að liggja í raun í einhverjum gagnagrunnum hjá hinu opinbera. Það er engin góð ástæða til að láta fólk fara á þessa ólíku staði og safna pappír. Skatturinn hefur tekið þetta í gegn. Einu sinni þurfti að skila fullt af út útprentuðum skjölum, svo þurfti að skanna eða slá inn fullt af skjölum. Loks var það gert þannig að upplýsingarnar koma bara sjálfkrafa. Tvær tillögur: Í fyrsta lagi ætti borgin að taka yfir flest leyfamál sem snúa að atvinnurekstri í Reykjavík, sér í lagi vínveitingar- og gistileyfin. Í öðru lagi ætti að vera hægt að sinna öllum erindum rafrænt. Það er tímaskekkja að atvinnurekendur þurfi enn reglulega að trítla í með útprentuð skjöl um allan bæ.Höfundur skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pawel Bartoszek Mest lesið Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sameiginleg markmið en ólíkar þarfir Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason skrifar Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Fórnarlömb falsfrétta? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson skrifar Sjá meira
Siggi vill sækja um vínveitingarleyfi. Siggi þarf að fara til sýslumanns með búsetuvottorð, búsforræðisvottorð, útprentað vasknúmer, sakarvottorð, vottorð frá innheimtumanni ríkissjóðs, teikningu af húsnæðinu, og nokkur önnur skjöl til viðbótar. Búsetuvottorðið, sem sannar að hvar hann býr, þarf hann á fá í Borgartúni hjá Þjóðskrá. Búsforræðisvottorðið, sem sýnir að hann er ekki gjaldþrota, þarf hann að kaupa hjá Héraðsdómi. Vasknúmerið þarf hann að prenta af RSK-vefnum. Sakarvottorðið þarf að hann að kaupa af sýslumanni. Vottorðið frá innheimtumanni má fá frá sýslumanninum sjálfum. Teikningarnar fást hjá byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Öll þessi vottorð eiga það sameiginlegt að liggja í raun í einhverjum gagnagrunnum hjá hinu opinbera. Það er engin góð ástæða til að láta fólk fara á þessa ólíku staði og safna pappír. Skatturinn hefur tekið þetta í gegn. Einu sinni þurfti að skila fullt af út útprentuðum skjölum, svo þurfti að skanna eða slá inn fullt af skjölum. Loks var það gert þannig að upplýsingarnar koma bara sjálfkrafa. Tvær tillögur: Í fyrsta lagi ætti borgin að taka yfir flest leyfamál sem snúa að atvinnurekstri í Reykjavík, sér í lagi vínveitingar- og gistileyfin. Í öðru lagi ætti að vera hægt að sinna öllum erindum rafrænt. Það er tímaskekkja að atvinnurekendur þurfi enn reglulega að trítla í með útprentuð skjöl um allan bæ.Höfundur skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík.
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun