Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2018 20:29 Frávik hita í apríl frá meðaltali 20. aldarinnar. NOAA Nýliðinn aprílmánuður var fjögur hundraðasti mánuðurinn í röð þar sem meðalhiti jarðar mældist yfir meðaltali 20. aldarinnar. Síðast mældist mánaðarhiti á jörðinni undir meðaltalinu í febrúar árið 1985 samkvæmt tölum Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA). Hitinn í apríl var undir þeim sem mældist árin 2016 og 2017 þegar El niño-veðurfyrirbrigðið bættist ofan á hnattræna hlýnun. Þannig telur NOAA apríl nú þriðja hlýjasta aprílmánuð frá því að mælingar hófust árið 1880. Fjórir fyrstu mánuðir ársins eru þeir fimmtu hlýjustu frá upphafi. Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum í sögunni hafa átt sér stað frá árinu 2005. Í Evrópu var víða hlýrra en vanalega og í nokkrum löndum var hlýindamet fyrir apríl slegið. Ekki hefur verið hlýrra í Evrópu að meðaltali í apríl frá árinu 1910. Útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu í apríl var sú önnur minnsta frá því að gervihnattaathuganir hófust fyrir 39 árum. Hún var 6,8% undir meðaltali áranna 1981-2010 samkvæmt skýrslu NOAA fyrir apríl og hefur aðeins mælst minnist í apríl árið 2016. Aldrei hefur mælst minni hafís á Beringshafi og á Barentshafi var hafísinns undir meðaltali. Á suðurskautinu mældist útbreiðsla hafíssins í apríl sú fimmta minnsta í þeim mánuði, 12,3% undir meðaltali sama tímabils. Loftslagsmál Tengdar fréttir Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. 19. janúar 2018 17:00 Allt að 25 gráðum hlýrra en vanalega í hitabylgju á norðurskautinu Miklir hlýindakaflar af þessu tagi hafa verið reglulegir viðburðir á norðurskautinu síðustu ár en loftslagslíkön hafa spáð fyrir um að þeir verði algengari með hnattrænni hlýnun. 21. febrúar 2018 22:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Nýliðinn aprílmánuður var fjögur hundraðasti mánuðurinn í röð þar sem meðalhiti jarðar mældist yfir meðaltali 20. aldarinnar. Síðast mældist mánaðarhiti á jörðinni undir meðaltalinu í febrúar árið 1985 samkvæmt tölum Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA). Hitinn í apríl var undir þeim sem mældist árin 2016 og 2017 þegar El niño-veðurfyrirbrigðið bættist ofan á hnattræna hlýnun. Þannig telur NOAA apríl nú þriðja hlýjasta aprílmánuð frá því að mælingar hófust árið 1880. Fjórir fyrstu mánuðir ársins eru þeir fimmtu hlýjustu frá upphafi. Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum í sögunni hafa átt sér stað frá árinu 2005. Í Evrópu var víða hlýrra en vanalega og í nokkrum löndum var hlýindamet fyrir apríl slegið. Ekki hefur verið hlýrra í Evrópu að meðaltali í apríl frá árinu 1910. Útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu í apríl var sú önnur minnsta frá því að gervihnattaathuganir hófust fyrir 39 árum. Hún var 6,8% undir meðaltali áranna 1981-2010 samkvæmt skýrslu NOAA fyrir apríl og hefur aðeins mælst minnist í apríl árið 2016. Aldrei hefur mælst minni hafís á Beringshafi og á Barentshafi var hafísinns undir meðaltali. Á suðurskautinu mældist útbreiðsla hafíssins í apríl sú fimmta minnsta í þeim mánuði, 12,3% undir meðaltali sama tímabils.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. 19. janúar 2018 17:00 Allt að 25 gráðum hlýrra en vanalega í hitabylgju á norðurskautinu Miklir hlýindakaflar af þessu tagi hafa verið reglulegir viðburðir á norðurskautinu síðustu ár en loftslagslíkön hafa spáð fyrir um að þeir verði algengari með hnattrænni hlýnun. 21. febrúar 2018 22:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. 19. janúar 2018 17:00
Allt að 25 gráðum hlýrra en vanalega í hitabylgju á norðurskautinu Miklir hlýindakaflar af þessu tagi hafa verið reglulegir viðburðir á norðurskautinu síðustu ár en loftslagslíkön hafa spáð fyrir um að þeir verði algengari með hnattrænni hlýnun. 21. febrúar 2018 22:55