Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 19. maí 2018 19:15 Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær. Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær.
Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11