Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2018 12:44 Minni gos og hiti frá grjóti og eðju frá eldgosinu hefur torveldað leitar- og björgunarstarf í Gvatemala. Vísir/EPA Stjórnarandstöðuþingmenn í Gvatemala hafa gagnrýnt almannavarnir landsins harðlega og krafist afsagnar forstjóra þeirra. Þeir telja að stofnunin hafi ekki tekið mark á viðvörunum um yfirvofandi eldgos sem hefur síðan líklega valdið dauða hundruða. Gos hófst í Fuego-eldfjallinu á sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að 99 hafi farist en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilu þorpin grófust í ösku og aur frá eldgosinu. Leit og björgun hefur verið afar erfið á svæðinu vegna aðstæðna. Gagnrýnt hefur verið að almannavarnir hafi ekki brugðist við gosinu með viðunandi hætti. Þær hafi ekki gefið út tilkynningu um að fólk rýmdi svæðið í tæka tíð. Stjórnendur jarðfræðistofnunar landsins hafa vísað ábyrgð á almannavarnir, þeir hafi varað við gosinu í tæka tíð. Almannavarnir hafa hafnað ábyrgð og segja að viðvaranir þeirra hafi verið hunsaðar. Mario Taracena, stjórnarandstöðuþingmaður, segir að stjórnvöld eigi að rannsaka hvort að glæpsamleg vanræksla hafi átt sér stað. Gvatemala Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5. júní 2018 23:28 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Stjórnarandstöðuþingmenn í Gvatemala hafa gagnrýnt almannavarnir landsins harðlega og krafist afsagnar forstjóra þeirra. Þeir telja að stofnunin hafi ekki tekið mark á viðvörunum um yfirvofandi eldgos sem hefur síðan líklega valdið dauða hundruða. Gos hófst í Fuego-eldfjallinu á sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að 99 hafi farist en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilu þorpin grófust í ösku og aur frá eldgosinu. Leit og björgun hefur verið afar erfið á svæðinu vegna aðstæðna. Gagnrýnt hefur verið að almannavarnir hafi ekki brugðist við gosinu með viðunandi hætti. Þær hafi ekki gefið út tilkynningu um að fólk rýmdi svæðið í tæka tíð. Stjórnendur jarðfræðistofnunar landsins hafa vísað ábyrgð á almannavarnir, þeir hafi varað við gosinu í tæka tíð. Almannavarnir hafa hafnað ábyrgð og segja að viðvaranir þeirra hafi verið hunsaðar. Mario Taracena, stjórnarandstöðuþingmaður, segir að stjórnvöld eigi að rannsaka hvort að glæpsamleg vanræksla hafi átt sér stað.
Gvatemala Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5. júní 2018 23:28 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00
Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5. júní 2018 23:28
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43
Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52