Ríkisstjórn Trump ætlar að skikka dreifiaðila til að kaupa kola- og kjarnorku Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2018 21:28 Trump hefur stært sig af því að vera bjargvættur hnignandi kolaiðnaðar Bandaríkjanna. Vísir/Getty Fulltrúar olíu-, vind- og sólarorkufyrirtækja mótmæla fyrirætlunum ríkisstjórnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að skikka dreifiaðila rafmagns til að kaupa orku frá kola- og kjarnorkuverum sem eru á hverfanda hveli.Washington Post segir að ríkisstjórnin búi sig nú undir að beita neyðarheimildum sem kveðið er á um í lögum frá kaldastríðsárunum til að þvinga fyrirtæki sem reka flutningskerfi rafmagns í Bandaríkjunum til að kaupa kola- og kjarnorku. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er að koma í veg fyrir lokun orkuveranna sem hafa orðið undir í samkeppni við ódýrara jarðgas og endurnýjanlega orkugjafa á undanförnum árum. Þær kvaðir á dreifiaðila yrði rökstudd með þjóðaröryggissjónarmiðum líkt og verndartollarnir sem Trump-stjórnin lagði á helstu bandalagsþjóðir sínar í vikunni. Ríkisstjórnin fullyrðir að nauðsynlegt sé að alríkisstjórnin grípi inn í til að koma í veg fyrir að kola- og kjarnorkuverin verði tekin úr notkun. Neyðarreglurnar myndu gilda í tvö ár á meðan orkumálaráðuneyti ynni að skýrslu um raforkumarkaðinn. Aðgerðirnar eru sagðar í anda hugmynda sem eigendur kolafyrirtækja sem hafa veitt Trump og pólitískum hópum tengdum honum háar fjárhæðir í framlög undanfarin ár.Kol verst fyrir loftslag jarðarFramleiðendur jarðgass, olíu, sólar- og vindorku, umhverfisverndarhópar og stjórnmálamenn úr röðum bæði repúblikana og demókrata hafa andæft útspili Trump og félaga. Þeir benda á að kola- og kjarnorkufyrirtækin hafi einfaldlega orðið undir í samkeppninni og að mörg kolaorkuverin sem nú standi til að bjarga með ríkisinngrip hafi þegar starfað lengur en upphaflega var reiknað með. Kolaorka er helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í orkuframleiðslu. Verði fyrirætlanir ríkisstjórnar Trump að veruleika er viðbúið að losun Bandaríkjanna á gróðurhúsalofttegundum sem valda hnattrænni hlýnun aukist frá því sem ella hefði orðið. Repúbikanar sökuðu Obama fyrrverandi forseta ítrekað um að heyja „stríð gegn kolum“ með tilraunum sínum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Trump hefur sagst hafa bundið enda á það meinta stríð. Raunverulega er það hins vegar tilkoma gríðarlegrar framleiðslu ódýrs jarðgass í Bandaríkjunum sem hefur komið mörgum kolaverum á heljarþröm, ekki reglur um samdrátt í losun orkuvera. Ríkisstjórn Trump hefur einnig reynt að afnema reglur sem settar voru í tíð Baracks Obama sem áttu að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá orkuframleiðslu. Í gær lagði Umhverfisstofnun landsins einnig fram tillögu að reglum sem myndu draga úr kröfum um útblástur fólksbíla frá því sem áður hafði verið ákveðið.This has got to be one for the record books. Oil industry joins with solar and wind industry to condemn Trump admin plan to prop up coal industry by forcing electric grid to buy coal power. Oil/wind/solar as allies? Fascinating times. pic.twitter.com/PmTRyw70SK— Eric Lipton (@EricLiptonNYT) June 1, 2018 Bandaríkin Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51 Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. 24. apríl 2018 16:28 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Fulltrúar olíu-, vind- og sólarorkufyrirtækja mótmæla fyrirætlunum ríkisstjórnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að skikka dreifiaðila rafmagns til að kaupa orku frá kola- og kjarnorkuverum sem eru á hverfanda hveli.Washington Post segir að ríkisstjórnin búi sig nú undir að beita neyðarheimildum sem kveðið er á um í lögum frá kaldastríðsárunum til að þvinga fyrirtæki sem reka flutningskerfi rafmagns í Bandaríkjunum til að kaupa kola- og kjarnorku. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er að koma í veg fyrir lokun orkuveranna sem hafa orðið undir í samkeppni við ódýrara jarðgas og endurnýjanlega orkugjafa á undanförnum árum. Þær kvaðir á dreifiaðila yrði rökstudd með þjóðaröryggissjónarmiðum líkt og verndartollarnir sem Trump-stjórnin lagði á helstu bandalagsþjóðir sínar í vikunni. Ríkisstjórnin fullyrðir að nauðsynlegt sé að alríkisstjórnin grípi inn í til að koma í veg fyrir að kola- og kjarnorkuverin verði tekin úr notkun. Neyðarreglurnar myndu gilda í tvö ár á meðan orkumálaráðuneyti ynni að skýrslu um raforkumarkaðinn. Aðgerðirnar eru sagðar í anda hugmynda sem eigendur kolafyrirtækja sem hafa veitt Trump og pólitískum hópum tengdum honum háar fjárhæðir í framlög undanfarin ár.Kol verst fyrir loftslag jarðarFramleiðendur jarðgass, olíu, sólar- og vindorku, umhverfisverndarhópar og stjórnmálamenn úr röðum bæði repúblikana og demókrata hafa andæft útspili Trump og félaga. Þeir benda á að kola- og kjarnorkufyrirtækin hafi einfaldlega orðið undir í samkeppninni og að mörg kolaorkuverin sem nú standi til að bjarga með ríkisinngrip hafi þegar starfað lengur en upphaflega var reiknað með. Kolaorka er helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í orkuframleiðslu. Verði fyrirætlanir ríkisstjórnar Trump að veruleika er viðbúið að losun Bandaríkjanna á gróðurhúsalofttegundum sem valda hnattrænni hlýnun aukist frá því sem ella hefði orðið. Repúbikanar sökuðu Obama fyrrverandi forseta ítrekað um að heyja „stríð gegn kolum“ með tilraunum sínum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Trump hefur sagst hafa bundið enda á það meinta stríð. Raunverulega er það hins vegar tilkoma gríðarlegrar framleiðslu ódýrs jarðgass í Bandaríkjunum sem hefur komið mörgum kolaverum á heljarþröm, ekki reglur um samdrátt í losun orkuvera. Ríkisstjórn Trump hefur einnig reynt að afnema reglur sem settar voru í tíð Baracks Obama sem áttu að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá orkuframleiðslu. Í gær lagði Umhverfisstofnun landsins einnig fram tillögu að reglum sem myndu draga úr kröfum um útblástur fólksbíla frá því sem áður hafði verið ákveðið.This has got to be one for the record books. Oil industry joins with solar and wind industry to condemn Trump admin plan to prop up coal industry by forcing electric grid to buy coal power. Oil/wind/solar as allies? Fascinating times. pic.twitter.com/PmTRyw70SK— Eric Lipton (@EricLiptonNYT) June 1, 2018
Bandaríkin Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51 Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. 24. apríl 2018 16:28 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51
Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. 24. apríl 2018 16:28
Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29
Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46