Dómur mildaður í grófu ofbeldismáli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2018 16:36 Landsréttur. Fréttablaðið/Ernir Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. Brotin voru framin 2014 en maðurinn var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í janúar á síðasta ári. Dráttur á útgáfu ákæru í málinu er ástæða þess að Landsréttur mildaði dóminn yfir manninum í þrjú ár.Vísir fjallaði ítarlega um dóm héraðsdóms á sínum tímaen maðurinn hótaði maðurinn meðal annars að selja öðrum aðgang að konunni, skera hana auk þess að draga hana um íbúðina á hárinu. Brot mannsins gegn konunni voru gróf og ofbeldisfull.Ríkissaksóknari áfrýjaði dómi Héraðsdóms og krafðist þess að dómurinn yrði þyngdur en staðfestur að öðru leyti. Maðurinn krafðist hins vegar sýknu.Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þegar kom að sakfellingu mannsins. Dómurinn var hins vegar mildaður líkt og áður segir vegna þess hversu langan tíma tók að gefa út ákæru í málinu.Í dómi Landsréttar segir að brotin sem maðurinn var sakfelldur fyrir voru framin á tímabilinu 27. mars til 25. apríl 2014. Ákæra í málinu var hins vegar ekki gefin út fyrr en 16.ágúst 2016 eða um 28 mánuðum eftir að atvik málsins áttu sér stað.Engar skýringar hafi verið gefnar um það hver væri ástæða tafanna en í lögum er kveðið á um að ákærendum beri að hraða meðferð mála eftir því sem kostur er, en sama skylda hvílir á þeim, sem rannsaka sakamál.Að teknu tilliti til þess var dómurinn mildaður um sex mánuði auk þess sem að maðurinn þarf að greiða konunni 2 milljónir í miskabætur en héraðsdómur hafði dæmt konunni þrjár milljónir.Dóm Landsréttar má lesa hér. Dómsmál Tengdar fréttir Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10. janúar 2017 11:30 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. Brotin voru framin 2014 en maðurinn var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í janúar á síðasta ári. Dráttur á útgáfu ákæru í málinu er ástæða þess að Landsréttur mildaði dóminn yfir manninum í þrjú ár.Vísir fjallaði ítarlega um dóm héraðsdóms á sínum tímaen maðurinn hótaði maðurinn meðal annars að selja öðrum aðgang að konunni, skera hana auk þess að draga hana um íbúðina á hárinu. Brot mannsins gegn konunni voru gróf og ofbeldisfull.Ríkissaksóknari áfrýjaði dómi Héraðsdóms og krafðist þess að dómurinn yrði þyngdur en staðfestur að öðru leyti. Maðurinn krafðist hins vegar sýknu.Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þegar kom að sakfellingu mannsins. Dómurinn var hins vegar mildaður líkt og áður segir vegna þess hversu langan tíma tók að gefa út ákæru í málinu.Í dómi Landsréttar segir að brotin sem maðurinn var sakfelldur fyrir voru framin á tímabilinu 27. mars til 25. apríl 2014. Ákæra í málinu var hins vegar ekki gefin út fyrr en 16.ágúst 2016 eða um 28 mánuðum eftir að atvik málsins áttu sér stað.Engar skýringar hafi verið gefnar um það hver væri ástæða tafanna en í lögum er kveðið á um að ákærendum beri að hraða meðferð mála eftir því sem kostur er, en sama skylda hvílir á þeim, sem rannsaka sakamál.Að teknu tilliti til þess var dómurinn mildaður um sex mánuði auk þess sem að maðurinn þarf að greiða konunni 2 milljónir í miskabætur en héraðsdómur hafði dæmt konunni þrjár milljónir.Dóm Landsréttar má lesa hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10. janúar 2017 11:30 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10. janúar 2017 11:30