Hæstiréttur snéri við dómi í meiðyrðamáli Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 18:49 Bergvin Oddsson, fyrrverandi formaður Blindrafélagsins. Vísir/stefán Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni. Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni.
Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02