Loka búðinni snemma vegna sólarglætu í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2018 13:00 Klukkan fjögur í dag er gert ráð fyrir ellefu stiga hita, skýjuðu veðri og fimm metrum á sekúndu. Veður.is Starfsmenn PFAFF á Grensásvegi eru heldur ánægðir með yfirmenn sína þessa stundina. Tölvupóstur barst í morgun þar sem tilkynnt var að versluninni yrði lokað vegna góðrar veðurspár. Laufey Jónsdóttir, sem starfar í bókhaldi og innheimtu hjá ljósafyrirtækinu, var í skýjunum að eiga bara þrjá tíma eftir af starfsdeginum. Honum lýkur í dag klukkan 15 en allajafna er verslunin opin til sex. „Ég ætla að fara heim og beint út á svalir,“ segir Laufey aðspurð hvort stefnan sé sett á Nauthólsvík sökum spárinnar.Lokað verður hjá PFAFF á Grensásvegi í dag vegna góðrar veðurspár.PFAFFEn hver er spáin? Jú, á Veðurstofu Íslands er talað um í kringum tíu stiga hita, vind upp á 5 m/s og sól sem gægist á milli skýjanna öðru hvoru. Seint talin bongóblíða en í ljósi sólarleysis í höfuðborginni undanfarna daga og vikur er um ágætisveður að ræða. „Erum við ekki með góða yfirmenn? Það eru allir mjög ánægðir. Ég var innt eftir því þegar ég mætti hvort ég væri ekki búin að skoða póstinn minn. Ég hafði farið í önnur verkefni. En þá var það útaf þessum gleðitíðindum.“ Hún segir framkvæmdastjórann hafa ákveðið sólarfríið og forstjórinn tekið heilshugar undir, en þau eru feðgin hjá fjölskyldufyrirtækinu eins og Laufey kemst að orði. Hún segir fyrirtækið hafa sýnt mikinn skilning í kringum leiki Íslands á HM í fótbolta í júní og lokað búðinni snemma. Veður Tengdar fréttir Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. 5. júlí 2018 07:22 Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. 5. júlí 2018 08:50 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Starfsmenn PFAFF á Grensásvegi eru heldur ánægðir með yfirmenn sína þessa stundina. Tölvupóstur barst í morgun þar sem tilkynnt var að versluninni yrði lokað vegna góðrar veðurspár. Laufey Jónsdóttir, sem starfar í bókhaldi og innheimtu hjá ljósafyrirtækinu, var í skýjunum að eiga bara þrjá tíma eftir af starfsdeginum. Honum lýkur í dag klukkan 15 en allajafna er verslunin opin til sex. „Ég ætla að fara heim og beint út á svalir,“ segir Laufey aðspurð hvort stefnan sé sett á Nauthólsvík sökum spárinnar.Lokað verður hjá PFAFF á Grensásvegi í dag vegna góðrar veðurspár.PFAFFEn hver er spáin? Jú, á Veðurstofu Íslands er talað um í kringum tíu stiga hita, vind upp á 5 m/s og sól sem gægist á milli skýjanna öðru hvoru. Seint talin bongóblíða en í ljósi sólarleysis í höfuðborginni undanfarna daga og vikur er um ágætisveður að ræða. „Erum við ekki með góða yfirmenn? Það eru allir mjög ánægðir. Ég var innt eftir því þegar ég mætti hvort ég væri ekki búin að skoða póstinn minn. Ég hafði farið í önnur verkefni. En þá var það útaf þessum gleðitíðindum.“ Hún segir framkvæmdastjórann hafa ákveðið sólarfríið og forstjórinn tekið heilshugar undir, en þau eru feðgin hjá fjölskyldufyrirtækinu eins og Laufey kemst að orði. Hún segir fyrirtækið hafa sýnt mikinn skilning í kringum leiki Íslands á HM í fótbolta í júní og lokað búðinni snemma.
Veður Tengdar fréttir Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. 5. júlí 2018 07:22 Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. 5. júlí 2018 08:50 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. 5. júlí 2018 07:22
Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. 5. júlí 2018 08:50