Nowitzki framlengir við Dallas og eignar sér met Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. júlí 2018 07:30 Goðsögn vísir/getty Þýska goðsögnin Dirk Nowitzki hefur undirritað nýjan eins árs samning við Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum en þessi 213 sentimetra hái kraftframherji hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrr í sumar. Nowitzki kom inn í NBA deildina árið 1998 þegar hann var valinn númer níu í nýliðavalinu af Milwaukee Bucks. Honum var svo skipt yfir til Mavericks og hefur leikið með Dallas liðinu allan sinn NBA feril. Næsta tímabil verður hans tuttugasta og fyrsta með liðinu og er það met í NBA körfuboltanum en Nowitzki deilir nú metinu yfir lengsta ferilinn með sama liði með Kobe Bryant sem lék 20 tímabil með LA Lakers. Nowitzki er af flestum talinn besti Evrópumaðurinn sem hefur spilað í NBA en hann hefur átt algjörlega magnaðan feril hjá Dallas Mavericks. Hann var valinn besti leikmaður deildarkeppninnar 2007 og var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígsins þegar Dallas vann NBA óvænt 2011. Hann hefur fyrir löngu skrifað sig í sögubækurnar og verður alla tíð minnst sem eins besta, ef ekki besta, leikmanns í sögu Dallas Mavericks. Þó aldurinn sé farinn að færast yfir lék Nowitzki 77 leiki á síðustu leiktíð og skilaði tólf stigum að meðaltali í leik.Dirk's career with the Mavs continues to be one for the history books (@CoorsLight) pic.twitter.com/V8BKumFTwA— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2018 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Þýska goðsögnin Dirk Nowitzki hefur undirritað nýjan eins árs samning við Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum en þessi 213 sentimetra hái kraftframherji hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrr í sumar. Nowitzki kom inn í NBA deildina árið 1998 þegar hann var valinn númer níu í nýliðavalinu af Milwaukee Bucks. Honum var svo skipt yfir til Mavericks og hefur leikið með Dallas liðinu allan sinn NBA feril. Næsta tímabil verður hans tuttugasta og fyrsta með liðinu og er það met í NBA körfuboltanum en Nowitzki deilir nú metinu yfir lengsta ferilinn með sama liði með Kobe Bryant sem lék 20 tímabil með LA Lakers. Nowitzki er af flestum talinn besti Evrópumaðurinn sem hefur spilað í NBA en hann hefur átt algjörlega magnaðan feril hjá Dallas Mavericks. Hann var valinn besti leikmaður deildarkeppninnar 2007 og var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígsins þegar Dallas vann NBA óvænt 2011. Hann hefur fyrir löngu skrifað sig í sögubækurnar og verður alla tíð minnst sem eins besta, ef ekki besta, leikmanns í sögu Dallas Mavericks. Þó aldurinn sé farinn að færast yfir lék Nowitzki 77 leiki á síðustu leiktíð og skilaði tólf stigum að meðaltali í leik.Dirk's career with the Mavs continues to be one for the history books (@CoorsLight) pic.twitter.com/V8BKumFTwA— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2018
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira