LeBron mætir Golden State á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. New York Times sagði fyrst frá þessu en aðrir miðlar hafa síðan fengið þetta staðfest. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar á næsta tímabili verður öll birt seinna í þessum mánuði. Fimm leikir fara fram 25. desember 2018 og hefst sá fyrsti klukkan tólf að hádegi á staðartíma eða klukkan sjö að íslenskum tíma. Sá síðasti er síðan klukkan 3.30 um nóttina að íslenskum tíma. LeBron James og nýju félagarnir hans í Los Angeles Lakers fá þann heiður að mæta NBA-meisturum Golden State Warriors í fjórða leik dagsins. Cleveland liðið er hvergi sjáanlegt en það hefur átt leik á jóladegi undanfarin ár.NBA on Christmas Day should be (First reported by @nytimes, confirmed by ESPN.) pic.twitter.com/4XZyhX0Woj — SportsCenter (@SportsCenter) August 8, 2018 Fyrsti leikur dagsins er á milli New York Knicks og Milwaukee Bucks en svo mætast Oklahoma City Thunder og Houston Rockets næst áður en kemur að leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Leikur Los Angeles Lakers og Golden State Warriors er síðan næstsíðasti leikur jóladagsins en sá síðasti verður á milli Portland Trail Blazers og Utah Jazz. Liðin sem spiluðu á jóladegi í fyrra en gera það ekki núna eru Cleveland Cavaliers, Washington Wizards og Minnesota Timberwolves. Í þeirra stað eru komin lið Milwaukee Bucks, Portland Trail Blazers og Utah Jazz. NBA Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. New York Times sagði fyrst frá þessu en aðrir miðlar hafa síðan fengið þetta staðfest. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar á næsta tímabili verður öll birt seinna í þessum mánuði. Fimm leikir fara fram 25. desember 2018 og hefst sá fyrsti klukkan tólf að hádegi á staðartíma eða klukkan sjö að íslenskum tíma. Sá síðasti er síðan klukkan 3.30 um nóttina að íslenskum tíma. LeBron James og nýju félagarnir hans í Los Angeles Lakers fá þann heiður að mæta NBA-meisturum Golden State Warriors í fjórða leik dagsins. Cleveland liðið er hvergi sjáanlegt en það hefur átt leik á jóladegi undanfarin ár.NBA on Christmas Day should be (First reported by @nytimes, confirmed by ESPN.) pic.twitter.com/4XZyhX0Woj — SportsCenter (@SportsCenter) August 8, 2018 Fyrsti leikur dagsins er á milli New York Knicks og Milwaukee Bucks en svo mætast Oklahoma City Thunder og Houston Rockets næst áður en kemur að leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Leikur Los Angeles Lakers og Golden State Warriors er síðan næstsíðasti leikur jóladagsins en sá síðasti verður á milli Portland Trail Blazers og Utah Jazz. Liðin sem spiluðu á jóladegi í fyrra en gera það ekki núna eru Cleveland Cavaliers, Washington Wizards og Minnesota Timberwolves. Í þeirra stað eru komin lið Milwaukee Bucks, Portland Trail Blazers og Utah Jazz.
NBA Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira