Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 17:30 Neymar og Kylian Mbappé eru tveir dýrustu knattspyrnumenn allra tíma. Vísir/Getty Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna
EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira