Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2018 08:54 F-16 herþota ísraelska hersins tekur á loft. Vísir/Getty Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. Ísraelskar herþotur eru sagðar hafa verið á svæðinu og að gera loftárásir í Latakia-héraði í Sýrlandi þegar flugvélin var skotin niður. Fimmtán menn voru í áhöfn flugvélarinnar. en Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir ísraelsku flugmennina hafa þvingað flugvélina í veg fyrir loftvarnarkerfi Sýrlands. Þá kvarta Rússar yfir því að hafa ekki fengið viðvörun um árásirnar með nægjanlegum fyrirvara. Fyrirvarinn hafi eingöngu verið ein mínúta. Yfirvöld Ísrael hafa þó ekki tjáð sig um málið en þeir viðurkenna sjaldan að hafa gert loftárásir í Sýrlandi. Rússneska flugvélin var af gerðinni Il-20 og var áhöfn hennar að snúa til baka til flugstöðvar Rússa í Latakia-héraði þegar hún var skotin niður um 35 kílómetra frá ströndum Sýrlands. „Við lítum á þessar aðgerðir ísraelska hersins sem óvinveittar,“ sagði talsmaður Varnarmálaráðuneytisins við fjölmiðla. „Vegna þeirra eru fimmtán meðlimir herafla Rússlands látnir.“ Hann sagði ísraelsku flugmennina hafa falið sig á bakvið rússnesku flugvélina. Því hefði hún verið skotin niður fyrir slysni. Rússsar héldu því einnig fram að eldflaugum hefði verið skotið frá frönsku herskipi í Miðjarðarhafi en Frakkar þvertaka fyrir það. Fyrr í þessum mánuði viðurkenndi ísraelskur embættismaður að rúmlega 200 loftárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og þær beindust gegn Írönum og Hezbollah. Yfirvöld Ísrael hafa áhyggjur af auknum umsvifum Íran í Sýrlandi og vilja ekki að Íran komi vopnum í hendur Hezbollah. Ísrael Rússland Sýrland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. Ísraelskar herþotur eru sagðar hafa verið á svæðinu og að gera loftárásir í Latakia-héraði í Sýrlandi þegar flugvélin var skotin niður. Fimmtán menn voru í áhöfn flugvélarinnar. en Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir ísraelsku flugmennina hafa þvingað flugvélina í veg fyrir loftvarnarkerfi Sýrlands. Þá kvarta Rússar yfir því að hafa ekki fengið viðvörun um árásirnar með nægjanlegum fyrirvara. Fyrirvarinn hafi eingöngu verið ein mínúta. Yfirvöld Ísrael hafa þó ekki tjáð sig um málið en þeir viðurkenna sjaldan að hafa gert loftárásir í Sýrlandi. Rússneska flugvélin var af gerðinni Il-20 og var áhöfn hennar að snúa til baka til flugstöðvar Rússa í Latakia-héraði þegar hún var skotin niður um 35 kílómetra frá ströndum Sýrlands. „Við lítum á þessar aðgerðir ísraelska hersins sem óvinveittar,“ sagði talsmaður Varnarmálaráðuneytisins við fjölmiðla. „Vegna þeirra eru fimmtán meðlimir herafla Rússlands látnir.“ Hann sagði ísraelsku flugmennina hafa falið sig á bakvið rússnesku flugvélina. Því hefði hún verið skotin niður fyrir slysni. Rússsar héldu því einnig fram að eldflaugum hefði verið skotið frá frönsku herskipi í Miðjarðarhafi en Frakkar þvertaka fyrir það. Fyrr í þessum mánuði viðurkenndi ísraelskur embættismaður að rúmlega 200 loftárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og þær beindust gegn Írönum og Hezbollah. Yfirvöld Ísrael hafa áhyggjur af auknum umsvifum Íran í Sýrlandi og vilja ekki að Íran komi vopnum í hendur Hezbollah.
Ísrael Rússland Sýrland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira