Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 13:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/AP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum. Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum.
Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35
Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23
Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17