Segir endurtekninguna erfiða fyrir ákærðu í málinu Þórgnýr Einar Albertsson og Daníel Freyr Birkisson skrifar 26. september 2018 09:00 Gestur Jónsson flytur Aurum-málið í fjórða sinn. Fréttablaðið/GVA Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í gær í Landsrétti og heldur áfram í dag. Málið snýst um meint umboðssvik og hlutdeild í tengslum við sex milljarða króna lánveitingu Glitnis til félagsins FS38 ehf. árið 2008, en félagið var í eigu Pálma Haraldssonar. Þrír eru ákærðir. Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, fyrir umboðssvik. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var einn aðaleigandi Glitnis, er ákærður fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Lárusar og Magnúsar. Lárus og Magnús voru sakfelldir í héraði í nóvember 2016 en Jón Ásgeir og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri Glitnis, sýknaðir. Þetta er í fjórða sinn sem málið er tekið fyrir. Það var fyrst tekið fyrir í héraði 2014. Allir voru sýknaðir en málinu áfrýjað. Í apríl 2015 ógilti Hæstiréttur dóm héraðsdóms vegna ummæla eins meðdómara. Málið var tekið fyrir aftur í nóvember 2016. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að vissulega lendi hann í því nú að endurtaka sig. „En það er ekki málið að vorkenna mér eða dómurunum. Þetta er verra fyrir fólkið sem hefur verið ákært.“ Aurum Holding málið Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Sex árum eftir ákæru svarar Jón Ásgeir fyrir sig enn einu sinni Aðalmeðferð fer fram í Aurum Holding málinu í Landsrétti í dag. 25. september 2018 08:00 „Ég er ekki ákærður fyrir að senda tölvupósta“ Aðalmeðferð í Aurum-málinu fer fram í Landsrétti í dag. 25. september 2018 12:44 Markaðsmisnotkunarmál Glitnis: Allir sakborningarnir sakfelldir Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar hlotið sex ára fangelsisdóma í öðrum hrunmálum. 2. mars 2018 11:30 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í gær í Landsrétti og heldur áfram í dag. Málið snýst um meint umboðssvik og hlutdeild í tengslum við sex milljarða króna lánveitingu Glitnis til félagsins FS38 ehf. árið 2008, en félagið var í eigu Pálma Haraldssonar. Þrír eru ákærðir. Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, fyrir umboðssvik. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var einn aðaleigandi Glitnis, er ákærður fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Lárusar og Magnúsar. Lárus og Magnús voru sakfelldir í héraði í nóvember 2016 en Jón Ásgeir og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri Glitnis, sýknaðir. Þetta er í fjórða sinn sem málið er tekið fyrir. Það var fyrst tekið fyrir í héraði 2014. Allir voru sýknaðir en málinu áfrýjað. Í apríl 2015 ógilti Hæstiréttur dóm héraðsdóms vegna ummæla eins meðdómara. Málið var tekið fyrir aftur í nóvember 2016. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að vissulega lendi hann í því nú að endurtaka sig. „En það er ekki málið að vorkenna mér eða dómurunum. Þetta er verra fyrir fólkið sem hefur verið ákært.“
Aurum Holding málið Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Sex árum eftir ákæru svarar Jón Ásgeir fyrir sig enn einu sinni Aðalmeðferð fer fram í Aurum Holding málinu í Landsrétti í dag. 25. september 2018 08:00 „Ég er ekki ákærður fyrir að senda tölvupósta“ Aðalmeðferð í Aurum-málinu fer fram í Landsrétti í dag. 25. september 2018 12:44 Markaðsmisnotkunarmál Glitnis: Allir sakborningarnir sakfelldir Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar hlotið sex ára fangelsisdóma í öðrum hrunmálum. 2. mars 2018 11:30 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Sex árum eftir ákæru svarar Jón Ásgeir fyrir sig enn einu sinni Aðalmeðferð fer fram í Aurum Holding málinu í Landsrétti í dag. 25. september 2018 08:00
„Ég er ekki ákærður fyrir að senda tölvupósta“ Aðalmeðferð í Aurum-málinu fer fram í Landsrétti í dag. 25. september 2018 12:44
Markaðsmisnotkunarmál Glitnis: Allir sakborningarnir sakfelldir Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar hlotið sex ára fangelsisdóma í öðrum hrunmálum. 2. mars 2018 11:30