Meistararnir hófu titilvörnina á sigri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2018 09:30 Durant og George voru öflugir. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira